Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Soldanella austriaca
Ættkvísl   Soldanella
     
Nafn   austriaca
     
Höfundur   Vierh.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósakögurklukka
     
Ætt   Maríulykilsætt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól (hálfskuggi).
     
Blómlitur   Blálilla með fjólubláar rákir á innra borði.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hæð   Um 10 sm
     
Vaxtarhraði   Hægvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Laufin hálfhjartalaga, allt að 1 sm í þvermál. Blómstilkar allt að 9 sm háir, blómin stök, blálilla með fjólubláar rákir á innra borði, kögruð allt að 1/4 af lengd krónunnar.
     
Lýsing   Lík agnakögri (Soldanella minima) en kirtilhárin með endahnúða sem eru lengri og breiðari en leggur þar sem kirtlar eru næstum ásætnir. Lauf oft með grunna skerðingu. Loftaugu á bæði efra og neðra borði laufanna.
     
Heimkynni   Alpafjöll í Austurríki.
     
Jarðvegur   Frjór, vel framræstur, nóg vatn yfir veturinn, á svölum stað, ögn basískur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   1,2, encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Soldanella/austriaca
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í ker, í kanta.
     
Reynsla   Í J5 frá 1991 og hefur þrifist þar með ágætum.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er með hvít blóm.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is