Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Adonis sibirica
Ćttkvísl   Adonis
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   Patrin ex Ledeb.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíugođi
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Réttara: Adonis apennina L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   30-40 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Síberíugođi
Vaxtarlag   Öll plantan hárlaus nema frćvan. Jarđstönglar sverir.
     
Lýsing   Blómstilkar um 40 sm á hćđ 3-5 mm í ţvermál međ hreisturlík slíđur viđ grunninn. Stilklauf um 15 talsins, legglaus, egglaga til ţríhyrnd um 6 x 4 sm, 2 eđa 3 fínlega fjađurskipt, endableđill mjóbandlaga til mjólensulaga 1-1,5 mm á breidd, stundum smátennt. Blóm 4-5,5 sm í ţvermál. Bikarblöđ gulgrćn, breiđegglaga, um 1,5 x 6 mm, mjókka til enda. Krónublöđ gul, mjó öfugegglaga, 2-2,3 x 0,6-0,8 sm, bogadregin til snubbótt í endann međ misstórar tennur. Frćvlar um 1,2 sm, frjóhnappar mjó-aflangir um 1 mm. Stílar um 1 mm, bognir. Hnetur um 4 mm, ögn dúnhćrđar.
     
Heimkynni   Mongólía, Rússland, Evrópa
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   Flora of China netútgáfa,
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í C6 frá 1996 (ógreind), ţrífst mjög vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Síberíugođi
Síberíugođi
Síberíugođi
Síberíugođi
Síberíugođi
Síberíugođi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is