Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Saxifraga caesia
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   caesia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grásteinbrjótur
     
Ćtt   Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr, sígrćn jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   12 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Sprotarnir mynda međalţéttar ţúfur eđa breiđur.
     
Lýsing   Lauf um ţađ bil 4 x 1-1,5 mm, aflöng til spađalaga, efri hlutinn sveigist út á viđ og breikkar viđ oddinn, bláleit međ áberandi kalkútfellingum, heilrend en međ hár á köntunum neđst. Blómstönglar 4-12 sm, greinist nálćgt toppnum og myndar lítinn 3-8 blóma skúf. Krónublöđ 4-6 mm, hvít.
     
Heimkynni   Pýreneafjöll, Alpar, Tatara- og V Karpatafjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur, kalkríkur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í steinbeđ, í kanta.
     
Reynsla   Stutt reynsla - í N11-D05 frá 2003, dauđur 2014.
     
Yrki og undirteg.   Yrkiđ 'St. John' er ţéttar blađhvirfingar, silfrađar, blóm hvít.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is