Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ættkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
porophylla |
|
|
|
Höfundur |
|
Bertol. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ítalíusteinbrjótur |
|
|
|
Ætt |
|
Steinbrjótsætt (Saxifragaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær, sígræn jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Bleikur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars |
|
|
|
Hæð |
|
10 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Sprotar stuttir, mynda greinilegar blaðhvirfingar sem mynda þúfu. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 4-10 x 2-3 mm, öfugegglaga-spaðalaga til aflöng-öfuglensulaga, snubbótt eða með stuttan odd, bláleit, heilrend, kalkkirtlar 5-11, myndar mismiklar kalkútfellingar.
Blómstönglar 3-8 sm, þéttlaufugir, blómin 4-7 (sjaldnar að 12), að minnsta kosti sum þeirra legglaus í grönnum klasa. Krónublöð um það bil 1,5 mm, öfugegglaga, hvít, stundum með bleikar rákir, verða bleik með aldrinum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Ítalía (Appennínafjöll). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Kalkríkur, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
6 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í kanta, í steinbeð, í ker. Hentar best basískur jarðvegur. |
|
|
|
Reynsla |
|
Ekki til í LA eins og er. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|