Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Primula chungensis
Ćttkvísl   Primula
     
Nafn   chungensis
     
Höfundur   Balf. f. & Kingdon - Ward
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glóeyjarlykill
     
Ćtt   Maríulykilsćtt (Primulaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Dökkgulur til appelsínugulur.
     
Blómgunartími   Vor.
     
Hćđ   Allt ađ 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glóeyjarlykill
Vaxtarlag   Blađhvirfing međ allt ađ 60 sm háa blómleggi.
     
Lýsing   Lauf sumargrćn, 30 x 10 sm, oddbaugótt, bogadregin í oddinn, mjókkar ađ grunni, fín eđa grófhrukkótt, miđstrengur grćnn til hvítur, óreglulega tennt, dálítiđ flipótt, ekki mélug. Laufleggur ekki vel ađgreindur frá blöđkunni, grćnn eđa dálítiđ rauđleitur. Blómstönglar ađ 60 sm, hvítmélugir međ 2-5 kransa međ 10-12 blómum hver. Blómskipunarleggir ađ 2 sm, dálítiđ mélugir. Blóm venjulega á nokkuđ nokkuđ jafnlöngum leggjum á plöntum í rćktun. Bikar allt ađ 5 mm, bjöllulaga, mikiđ hvítmélugur. Blóm allt ađ 2 sm í ţvermál, flöt skífa eđ kraga, dökkgul til appelsínugul, venjulega appelsínugul til skarlatsrauđ í knúppinn. Krónupípa uum ţađ bil 3 x lengri en bikarinn, bikarflipar breiđöfugegglaga, ögn skörđóttir.
     
Heimkynni   Indland, Bútan, SV Kína.
     
Jarđvegur   Frjór, jafnrakur.
     
Sjúkdómar   Engir.
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ á skýldum stöđum.
     
Reynsla   Glóeyjarlykill hefur veriđ af og til í rćktun, en hefur reynst fremur skammlífur, dó yfirleitt eftir 3-4 ár, ţađ ţarf ef til vill ađ skipta henni oftar og halda henni ţannig viđ.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glóeyjarlykill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is