Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Gentiana linearis
Ættkvísl   Gentiana
     
Nafn   linearis
     
Höfundur   Froelich.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Flæðavöndur
     
Ætt   Maríuvandarætt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Blár til blápurpura.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   30-70 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölær, kröftug jurt, 30-70 sm há, með laufótta, ógreinda stöngla, sem eru uppréttir eða uppsveigðir.
     
Lýsing   Lauf 3,5 x 0,7, mjó-lensulaga til bandlaga 3 tauga. Blómin endastæð, allmörg saman eða stök í efstu blaðöxlunum. Bikar pípulaga, flipar bandlaga, styttri en pípan. Krónan 2,5-3,5 sm, mjó-trektlaga, blá til purpurablá, flipar uppréttir, bogadregnir. Ginleppar næstum eins og fliparnir, heilrendir eða gaffalgreindir. Frjóhnappar samvaxnir. Aldinhýði ekki samvaxin.
     
Heimkynni   Kanada, Bandaríkin.
     
Jarðvegur   Rakur, súr, lífrænn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1, Köhlein, Gentians
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð, í steinhæðir.
     
Reynsla   Í E4-D14 frá 1996. Vex í raklendi í náttúrulegum heimkynnum sínum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is