Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Gentiana crassicaulis
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   crassicaulis
     
Höfundur   Duthie ex Burkill.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Pamírvöndur*
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Gulleitur, blápurpuramengađur.
     
Blómgunartími   Síđsumars-haust.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Pamírvöndur*
Vaxtarlag   Grófgerđur fjölćringur, stönglar vaxa upp úr ţéttum blađhvirfingum. Blóm fremur smá og oft hulin af efstu laufunum.
     
Lýsing   Grunnlauf egglaga til mjóoddbaugótt, 12-20 x 4-7 sm, jađrar međ örsmáar tennur. Stöngullauf legglaus, stćkka greinilega eftir ţví sem ofar dregur á stönglum, ţau efstu eru allt ađ 3,5 sm á breidd, egglaga-ţríhyrnd til egglaga-oddbaugótt. Blóm legglaus, ţétt saman í kollo á stöngulendanum, stundum einnig kransar í blađöxlum. Bikarpípan klofin niđur á einni hliđ, međ lítt áberandi flipa < 1mm. Króna bjöllulaga, samandregin efst, 2-2,2 sm, gulleit, blápurpuramenguđ. Aldinhýđi legglaus.
     
Heimkynni   V Kína.
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ, í steinhćđir. Blóm ţessarar tegundar eru fremur smá og oft hulin af efstu laufunum, ţví er plantan varla ţess virđi ađ vera í rćktun í görđum.
     
Reynsla   Stutt reynsla - í uppeldi. Myndirnar eru teknar í Grasagarđi Reykjavíkur.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Pamírvöndur*
Pamírvöndur*
Pamírvöndur*
Pamírvöndur*
Pamírvöndur*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is