Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Gentiana macrophylla
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   macrophylla
     
Höfundur   Pallas
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blađvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár eđa blápurpura, gulleit neđst.
     
Blómgunartími   Júlí-október.
     
Hćđ   Allt ađ 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blađvöndur
Vaxtarlag   Fjölćringur 30-60 sm hár. Rćtur allt ađ 30 x 2 sm. Stönglar uppsveigđir eđa uppréttir, stinnir, ógreindir, hárlausir. Leggur grunnlaufa 3-5 sm, himnukenndur, laufblađkan oddbaugótt-lensulaga til oddbaugótt-egglaga, 6-28 x 2,5-6 sm, grunnur mjókkar, jađar snarpur, blađkan langydd, 5-7 tauga. Stöngullauf í 3-5 pörum, leggur ţeirra allt ađ 4 sm, himnukenndur, laufblađka oddbaugótt-lensulaga til mjó-oddbaugótt, 4,5-15 x 1,2-3,5 sm, grunnur snubbóttur, jađar snarpur, blađkan langydd, 3-5 tauga.
     
Lýsing   Blómskipanirnar í ţyrpingum í endastćđum kollum, margblóma, stundum líka í fáblóma axlastćđum krönsum, axlastćđu kransarnir eru legglausir, sjaldan á grein sem minnir á blómskipunarlegg. Blómin legglaus. Bikarpípa minnir á hulsturblađ, himnukennd, klofin á einni hliđ, flipar 4 eđa 5, líkir tönnum, 0,5-1 mm. Krónan blápurpura međ fölgulan grunn, pípulaga eđa krukkulaga, flipar egglaga, 3-4,5 mm, heilrend, snubbótt í oddinn til nćstum bogadregin. Ginleppar ţríhyrndir, 1-1,5 mm, jađar heilrendir, hvassyddir. Frćflar festir rétt neđan viđ miđju krónupípunnar ađ innanverđi, frjóţrćđir 5-7 mm, frjóhnappar mjó eggvala, 2-2,5 mm. Stíll 1,5-2 mm, frćnisflipar aflangir. Aldinhýđi egglaga-oddvala, 1,5-1,7 sm, eggbúsberi stuttur. Frćin ljósbrún, oddvala, 1,2-1,5 mm.
     
Heimkynni   N Kína, Kazakhstan, N Mongólía og Rússland (Síbería)
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2, Flora of China http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200018006
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Stutt, í E4 frá 2000
     
Yrki og undirteg.   var. macrophylla: Bikar um 1/3 af lengd krónu. Króna krukkulaga, 1,8-2 sm, flipar 3-4 mm. Heimkynni: N Kína í 400-2400 m. (Hebei, Nei Mongol, Ningxia, Shaanxi, Shandong, Shanxi) + N Mongolia og Rússland (Sibería). var. fetissowii (Regel & Winkler) Ma & K.C. Hsia (Syn.: Gentiana wutaiensis Marquand). Bikar um ˝ af lengd krónu. Króna pípulaga 2-2,5 (-2,8) sm, flipar 3,5-4,5 mm. Heimk.: N Kína í 600-3700 m.
     
Útbreiđsla  
     
Blađvöndur
Blađvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is