Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Gentiana macrophylla
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   macrophylla
     
Höfundur   Pallas
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Blađvöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár eđa blápurpura, gulleit neđst.
     
Blómgunartími   Júlí-október.
     
Hćđ   Allt ađ 60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Blađvöndur
Vaxtarlag   Fjölćringur 30-60 sm hár. Rćtur allt ađ 30 x 2 sm. Stönglar uppsveigđir eđa uppréttir, stinnir, ógreindir, hárlausir. Leggur grunnlaufa 3-5 sm, himnukenndur, laufblađkan oddbaugótt-lensulaga til oddbaugótt-egglaga, 6-28 x 2,5-6 sm, grunnur mjókkar, jađar snarpur, blađkan langydd, 5-7 tauga. Stöngullauf í 3-5 pörum, leggur ţeirra allt ađ 4 sm, himnukenndur, laufblađka oddbaugótt-lensulaga til mjó-oddbaugótt, 4,5-15 x 1,2-3,5 sm, grunnur snubbóttur, jađar snarpur, blađkan langydd, 3-5 tauga.
     
Lýsing   Blómskipanirnar í ţyrpingum í endastćđum kollum, margblóma, stundum líka í fáblóma axlastćđum krönsum, axlastćđu kransarnir eru legglausir, sjaldan á grein sem minnir á blómskipunarlegg. Blómin legglaus. Bikarpípa minnir á hulsturblađ, himnukennd, klofin á einni hliđ, flipar 4 eđa 5, líkir tönnum, 0,5-1 mm. Krónan blápurpura međ fölgulan grunn, pípulaga eđa krukkulaga, flipar egglaga, 3-4,5 mm, heilrend, snubbótt í oddinn til nćstum bogadregin. Ginleppar ţríhyrndir, 1-1,5 mm, jađar heilrendir, hvassyddir. Frćflar festir rétt neđan viđ miđju krónupípunnar ađ innanverđi, frjóţrćđir 5-7 mm, frjóhnappar mjó eggvala, 2-2,5 mm. Stíll 1,5-2 mm, frćnisflipar aflangir. Aldinhýđi egglaga-oddvala, 1,5-1,7 sm, eggbúsberi stuttur. Frćin ljósbrún, oddvala, 1,2-1,5 mm.
     
Heimkynni   N Kína, Kazakhstan, N Mongólía og Rússland (Síbería)
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   = 2, Flora of China http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200018006
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   Í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Stutt, í E4 frá 2000
     
Yrki og undirteg.   var. macrophylla: Bikar um 1/3 af lengd krónu. Króna krukkulaga, 1,8-2 sm, flipar 3-4 mm. Heimkynni: N Kína í 400-2400 m. (Hebei, Nei Mongol, Ningxia, Shaanxi, Shandong, Shanxi) + N Mongolia og Rússland (Sibería). var. fetissowii (Regel & Winkler) Ma & K.C. Hsia (Syn.: Gentiana wutaiensis Marquand). Bikar um ˝ af lengd krónu. Króna pípulaga 2-2,5 (-2,8) sm, flipar 3,5-4,5 mm. Heimk.: N Kína í 600-3700 m.
     
Útbreiđsla  
     
Blađvöndur
Blađvöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is