Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Gentiana pannonica
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   pannonica
     
Höfundur   Scopoli
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sígaunavöndur
     
Ćtt   Maríuvandarćtt (Gentianaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura međ rauđsvartar doppur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   40-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sígaunavöndur
Vaxtarlag   Sígaunavöndur er líkur dröfnuvendi (G. punctata) en stönglarnir eru ekki međ málmgljáa. Kröftugur fjölćringur, uppréttir stönglar, allt ađ 60 sm háir.
     
Lýsing   Grunnblöđin ađ 20 x 10 sm, oddbaugótt, međ legg, 5-7 strengja. Stöngulblöđin ađ 10 sm í pörum, samvaxin viđ grunninn, egglaga til lensulaga. Blóm endastćđ og í knippum í efri blađöxlum, legglaus. Bikarpípa 1,5 sm, bjöllulaga, flipar 5-7, styttri en krónupípan, mislangir, baksveigđir. Króna ađ 3,5 sm, bjöllulaga, purpurabrún međ dekkri dröfnum. Krónuflipar 5-7, egglaga til oddbaugótt ginleppar litlir, snubbóttir. Frjóhnappar samvaxnir. Aldinhýđin leggstutt.
     
Heimkynni   Fjöll í M Evrópu frá Sviss til fyrrum Júgóslavíu.
     
Jarđvegur   Framrćstur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1,2
     
Fjölgun   Sáning, skipting.
     
Notkun/nytjar   í fjölćringabeđ, í stórar steinhćđir.
     
Reynsla   Hefur reynst vel í garđinum. Í E4 frá 1992.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Sígaunavöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is