Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Pulmonaria australis
Ćttkvísl   Pulmonaria
     
Nafn   australis
     
Höfundur   (Murr.) Sauer.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Burstalyfjurt*
     
Ćtt   Munablómaćtt (Boraginaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blár til bláfjólublár.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   15-30 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Burstalyfjurt*
Vaxtarlag   Uppréttir blöđugir stöngar. Grunnblöđ fá, lítil, blettalaus eđa međ lítt áberandi blettum, egg-lensulaga. Efra borđ laufa međ mislöngum ţornhárum og alltaf meira eđa minna kirtilhćrđ. Stöngulblöđin egglaga-aflöng, ydd.
     
Lýsing   Blóm í ţéttum skúf. Króna blá-bláfjólublá
     
Heimkynni   M Alpafjöll & S Ţýskaland (eingöngu skv. ţýskri heimild).
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   http://www.infochembio.ethz.ch/links/botanik_rauhblatt_pulmonaria.html
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Sem undirgróđur, í beđ, í breiđur.
     
Reynsla   Fremur sjaldséđ í rćktun og í mikilli útrýmingarhćttu. Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni sem sáđ var til 1993 og gróđursett í beđ 1995, ţrífst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Burstalyfjurt*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is