Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Thalictrum morisonii
Ættkvísl   Thalictrum
     
Nafn   morisonii
     
Höfundur   C.C. Gmelin
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hagagras*
     
Ætt   Sóleyjarætt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   T. exaltatum Gauchin, T. flavum L. ssp. exaltatum Gauchin (Bonnier) & Layens.
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Grænn.
     
Blómgunartími   Ágúst.
     
Hæð   50-200 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Hagagras*
Vaxtarlag   Fjölær jurt, meira eða minna hárlaus, 50-200 sm há. Jarðstönglar skriðulir. Stönglar hárlausir, holir, stinnir og háir.
     
Lýsing   Lauf stakstæð, 2-3 fjaðurskipt, lengri en þau eru breið. Blaðka stöngullaufa bandlaga, heilrend. Blöðkur grunnlaufa aflangar, fleyglaga. Blómskipunin skúfur. Blóm nokkur saman í knippum. Bikarblöð engin. Krónublöð 4, smá. Fræflar fjölmargir, uppréttir, miklu lengri en blómhlífin. Frjóhnappar oddlausir eða stuttyddir. Aldinið hneta.
     
Heimkynni   Evrasía.
     
Jarðvegur   Framræstur, meðalrakur, frjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   4 + NETIÐ
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í fjölæringabeð.
     
Reynsla   í C6 frá 1993 - hefur reynst vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Hagagras*
Hagagras*
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is