Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Dianthus pungens
Ćttkvísl   Dianthus
     
Nafn   pungens
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lurđudrottning
     
Ćtt   Hjartagrasaćtt (Caryophyllaceae).
     
Samheiti   D. serratus Lapeyr.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Rósbleikur.
     
Blómgunartími   Júlí-september.
     
Hćđ   0,05-0,2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđur fjölćringur međ stinn og snörp lauf, ógreindir stönglar.
     
Lýsing   Lík D. furcatus, laufin um 2 sm, stinn, snörp, langydd, utanbikarflipar egglaga, verđa snögglaga langydd, standa dálítiđ út frá bikarnum.
     
Heimkynni   A Pyreneafjöll.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   7
     
Heimildir   = 1, 2
     
Fjölgun   Sáning ađ vori, grćđlingar síđsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í kanta, í ker, í kassa.
     
Reynsla   Lítt reynd,í F2 frá 2004 og einnig í uppeldi.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is