Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Aster acuminatus
Ættkvísl   Aster
     
Nafn   acuminatus
     
Höfundur   Michx.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Oddastjarna
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær, dálítið runnkennd
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   hvítur/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síðsumars-haust
     
Hæð   0,7-0,8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölæringur með jarðstöngla. Blómstönglar allt að 80 sm, dálítið bugðóttir, loðnir.
     
Lýsing   Neðstu laufin visna fljótt, stöngullauf allt að 15 sm, oddbaugótt til öfugegglaga, langydd, tennt hárlaus eða ögn snörp. Körfur í hálfsveip eða í skúf. Tungublóm hvít, stöku sinnum purpuramenguð, hvirfilkrónur gular.
     
Heimkynni   NA N Amerika
     
Jarðvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z4
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   sáning að vori, skipting
     
Notkun/nytjar   Steinhæðir, kanta, fjölær beð
     
Reynsla   Lítt reynd, er í uppeldi 2005
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is