Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Aster conspicuus
Ættkvísl   Aster
     
Nafn   conspicuus
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriðstjarna
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fjólublár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síðsumars
     
Hæð   -1m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Skriðull, kirtilhærður fjölæringur sem verður allt að 1 m. Blómstönglar margir, loðnir, uppréttir.
     
Lýsing   Lauf egglaga til öfugegglaga, gróftennt, snörp á efra borði, fínhærð á neðra borði, stilklaus, fótur lykur ögn um stöngulinn. Körfur um 4 sm í þvermál, í hálfsveip, reifablöð kirtilhærð, tungublóm fjólublá, hvirfill gulur. Blómgast síðsumars.
     
Heimkynni   N ? Ameríka
     
Jarðvegur  
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   sáning, skipting, græðlingar
     
Notkun/nytjar   fjölær beð
     
Reynsla   Lifir ágætlega, í L9 frá 2001. Þarf að binda upp þegar líður á sumarið.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is