Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Aster cordifolius
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   cordifolius
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartastjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   fölfjólublár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumars-haust
     
Hćđ   0,6-0,8m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Blómleggir allt 80 sm. Lauf flest í hvirfingu viđ grunn.
     
Lýsing   Grunnlauf mörg, stilkuđ. Blađkan 7 ?12 x 3 ?6 sm, egglaga, djúphjartalaga viđ grunninn, ydd eđa odddregin í enda, tennt. Körfur 1 - 1,6 sm í ţvermál, fjölmörgar í mjög greinóttum skúf og mörg geld stođblöđ. Reifar 3 ? 6 mm há, bollalaga til keilulaga, reifablöđin í nokkrum röđum, ađlćg oddlaus eđa enda snögglega í oddi, miđrif grćnt. Tungur 5 ?7 mm, fölfjólubláar til lilla, hvirfilkrónur hvítleitar í byrjunn. Svifkrans u.ţ.b. 3 mm. Blómgast ađ hausti. Vex í skógum og kjarri í heimkynnum sínum.
     
Heimkynni   A & M Norđur Ameríka
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   sáning, skipting (grćđlingar)
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, fjölćr beđ
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is