Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Aster cordifolius
Ættkvísl   Aster
     
Nafn   cordifolius
     
Höfundur   Lindl.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hjartastjarna
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól, hálfskuggi
     
Blómlitur   fölfjólublár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síðsumars-haust
     
Hæð   0,6-0,8m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Blómleggir allt 80 sm. Lauf flest í hvirfingu við grunn.
     
Lýsing   Grunnlauf mörg, stilkuð. Blaðkan 7 ?12 x 3 ?6 sm, egglaga, djúphjartalaga við grunninn, ydd eða odddregin í enda, tennt. Körfur 1 - 1,6 sm í þvermál, fjölmörgar í mjög greinóttum skúf og mörg geld stoðblöð. Reifar 3 ? 6 mm há, bollalaga til keilulaga, reifablöðin í nokkrum röðum, aðlæg oddlaus eða enda snögglega í oddi, miðrif grænt. Tungur 5 ?7 mm, fölfjólubláar til lilla, hvirfilkrónur hvítleitar í byrjunn. Svifkrans u.þ.b. 3 mm. Blómgast að hausti. Vex í skógum og kjarri í heimkynnum sínum.
     
Heimkynni   A & M Norður Ameríka
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   sáning, skipting (græðlingar)
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, fjölær beð
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is