Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Aster macrophyllus
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   macrophyllus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Morgunstjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól, léttur skuggi
     
Blómlitur   hvít-fölfjólublár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumars-hausts
     
Hćđ   -1,2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Plöntur međ jarđstöngla. Blómstönglar allt ađ 1,2 m ögn bugđóttir, sum hárin kirtilhár (stundum erfitt ađ sjá ţađ).
     
Lýsing   Grunnlaufin stilkuđ, stilkur álíka langur og blađkan. Blađkan allt ađ 18 x 12 sm, nćstum kringlótt til ţríhyrndegglaga, sum hjartalaga viđ grunninn, öll hvassydd. Stöngullauf minnka smám saman eđa snögglega, blađstilkur styttist eđa er enginn, tennt, milli laufin međ vćngi á leggjunum. Körfur 3-4 sm í ţvermál, margar í flötum hálfsveip, nćstum engin geld stođblöđ. Reifar 7-11 mm háar breiđbollalaga, reifablöđ í allmörgum röđum, ađlćg, breiđegglaga til mjólensulaga, hćrđ, međ grćnan enda sem lýsist smá saman ađ grunni. Tungublóm 15 ?20, 1,2 ? 1,6 sm x 11,5 ? 2,5 mm, fölfjólublá, stundum hvít í fyrstu. Hvirfilkrónur gular, u.ţ.b. 7 mm međ flipa sem eru meira en helmingi lengri en nöglin. Svifkrans u.ţ.b. 8 mm. Blómgast sumar ? haust. Mjög líkur A. schreberi Nees sem er međ fá eđa engin kirtilhár. Vex í miđlungi ţurrum jarđvegi á skuggsćlum stöđum.
     
Heimkynni   A & M N- Ameríka
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, miđlungsţurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H1
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ, trjábeđ
     
Reynsla   Lítt reynd. Er í uppeldi 2005
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is