Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Aster oblongifolius
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   oblongifolius
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljúfurstjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár, purpura, bleikur/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumar-haust
     
Hćđ   -1m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur, allt ađ 1 m, međ jarđstöngla, skriđull. Blómstönglar < eđa > greinóttir, stinnir, stökkir, kirtilhćrđir, oft nokkuđ snarpir eđa hćrđir.
     
Lýsing   Lauf alltađ 8 x 2 sm, aflöng eđa lensulaga- aflöng, heilrend, stilklaus, dálítiđ eyrđ, greypfćtt, venjulega snörp, neđstu laufin visna fljótt, efri stöngul- og greinalauf smá og líkjast stođblöđum. Körfur all margar til fjölmargar, endastćđar á greinum. Reifar 5-8 mm háar. Reifablöđ í allmörgum röđum, ţéttkirtilhćrđ, ydd eđa odddreginn í toppinn, pappírskennd viđ grunninn, grćn í oddinn. Tungublóm 1-1,5 sm, 20-40, blá eđa purpura, stökum sinnum bleik. Aldin međ allmarga strengi, stinnhćrđ eđa međ fín silkihár. Blómgast síđsumars eđa ađ hausti.
     
Heimkynni   N & AM Bandaríkin
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning (grćđlingar)
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ
     
Reynsla   Lítt reynd, er í uppeldi 2005. Vex á sléttum og í klettum í heimalandinu.
     
Yrki og undirteg.   'Roseus' blóm međ rósbleik/gulur hvirfill. 'October Skies'ljósfjólublá/gulur hvirfill
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is