Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Erigeron glabellus
Ćttkvísl   Erigeron
     
Nafn   glabellus
     
Höfundur   Nutt.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gljákobbi
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti   E. asper Nutt.
     
Lífsform   Tvíćr-fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Ljósfjólublár (hvítur) /gulur hvirfill.
     
Blómgunartími   Síđsumars-haust.
     
Hćđ   40-50 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Gljákobbi
Vaxtarlag   Tvíćr eđa skammlífur fjölćringur sem minnir á Aster. Gljákobbinn er međ dálítiđ greinóttan jarđstöngul og trefjarćtur. Blómstönglar eru uppréttir, allt ađ 50 sm háir, hćrđir en ekki kirtilhćrđir.
     
Lýsing   Lauf lensulaga, heilrend eđa tennt, mjókka smám saman í vćngjađan blađstilk. Körfur 1-15 í hverri blómskipun, 1-2 sm í ţvermál međ tungukrýndum kvenblómum og tvíkynja hvirfilblóm međ 5-flipóttum krónum. Reifar hćrđar. Tungublóm 125-175, u. ţ. b. 1 mm breiđ, ljósfjólublá eđa bleik, sjaldan hvít. Svifkrans tvöfaldur, stundum eru fá hár í ţeim ytri. Aldin hćrđ, tví-tauga.
     
Heimkynni   A N-Ameríka & Kanada.
     
Jarđvegur   Ţurr jarđvegur, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H3
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005, ţrífst vel í steinhćđinni 2009, lifir enn 2014.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Gljákobbi
Gljákobbi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is