Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
ochroleucus |
|
|
|
Höfundur |
|
Nutt. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Purpurakobbi* |
|
|
|
Ætt |
|
Körfublómaætt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár, purpura, hvítur/gulur hvirfill. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
30-40 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölæringar allt að 40 sm hár. Blómstönglar gróf- eða stinnhærðir. Stólparót. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 12 × 0,5 sm, band- til band-öfuglensulaga, stinnhærð til ullhærð eða hálf hárlaus. Stöngullauf bandlaga.
Körfur stakar eða fáar saman, blómstæði allt að 18 mm. Reifar allt að 8 mm, reifablöð ullhærð, misstór, oft purpuralit í oddinn. Tungukrýndu blómin fá til mörg, blá, purpura eða hvít. Svifkrans með innri röð úr þornhárum og sú ytri úr himnukenndum hárum.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
VM N Ameríka til SV Kanada. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, frjór, fremur rakur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting, sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhæðir, í fjölæringabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd, í uppeldi 2005, lifir enn 2014. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Erigeron ochroleucus v. scribneri (Canby ex Rydb.) Cronq. er allt að 10 sm hátt afbrigði, grunnlaufin allt að 6 x 0,3 sm. Reifablöð aðeins purpuramenguð. Z4, RHS.
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|