Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ćttkvísl |
|
Erigeron |
|
|
|
Nafn |
|
pulchellus |
|
|
|
Höfundur |
|
Michaux |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautkobbi |
|
|
|
Ćtt |
|
Körfublómaćtt (Asteraceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fölfjólublár- fölbleikur - nćstum hvítur / gulur hvirfill |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí. |
|
|
|
Hćđ |
|
50-60 sm |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíćr eđa skammlífur fjölćringur, sem myndar langar, grannar jarđrenglur. Blómstönglar allt ađ 60 sm, hćrđir, hárin löng og útstćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf öfuglensulaga til nćstum kringlótt, stilkstutt, hćrđ, grunntennt eđa nćstum heilrend. Stöngullaufin lensulaga til egglaga.
Körfur 1-4 saman, reifar hćrđar međ löng flöt hár og líka límkennd kirtilhár, reifablöđin langydd, purpuralit viđ oddinn. Körfur 1,2-2 sm í ţvermál, hvirfilblóm 4 mm eđa meira. Tungur 6-10 × 1-2 mm, fölfjólubláleitar eđa fölbleikar. Svifkrans einfaldur, úr 30-35 ţornhárum. Aldin hárlaus.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
A N Ameríka - Kanada. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
H2 |
|
|
|
Heimildir |
|
2 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í steinhćđir, fjölćringabeđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Lítt reynd. Í uppeldi 2005, enn lifandi 2014.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Vex á hćđum og bökkum í sínum náttúrulegu heimkynnum (Flora N-Ameriku & Kanada). |
|
|
|
|
|