Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Campanula alpestris
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   alpestris
     
Höfundur   All.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Seyruklukka
     
Ćtt  
     
Samheiti   C. allionii Vill.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Sól - léttur skuggi
     
Blómlitur   Föl-djúpblár
     
Blómgunartími   Síđsumars
     
Hćđ   0.1-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Seyruklukka
Vaxtarlag   Uppréttur eđa útafliggjandi fjölćringur, mjög lítiđ hćrđur međ jarđstöngla og ógreinda blómstilka. Myndar góđa breiđu međ tímanum.
     
Lýsing   Grunnlaufin mynda blađhvirfingu viđ jörđ. Ţau eru randhćrđ, band-lensulaga og nćstum heilrend, snubbótt og stilklaus. Stöngullauf eru minni, bandlaga og einnig stilklaus. Blómin venjulega stök, endastćđ, upprétt eđa ögn lotin á 3-5 sm löngum leggjum. Bikarflipar bandlaga, og bikarinn er međ aukabikar. Krónan er 3-4,5 sm, bjöllulaga og mjó viđ grunninn, flipar stuttir, föl- til djúpbláir. Hýđiđ opnast neđst.
     
Heimkynni   Frakkland, Ítalía (alpar)
     
Jarđvegur   Léttur, ófrjór, framrćstur, ţokkalega rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   H4
     
Heimildir   2
     
Fjölgun   Sáning, skipting, grćđlingar ađ vori
     
Notkun/nytjar   Fjölćr beđ, kanta, steinhćđir
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005 frá nokkrum stöđum. Ţrífst best í kalksnauđum jarđvegi ţar sem vatn seytlar um yfirborđiđ. Í heimkynnum sínum, Ölpunum vex hún í grýttum jarđvegi í 1400-2800m hćđ.
     
Yrki og undirteg.   Campanula alpestris 'Alba' - hvít Campanula alpestris 'Rosea' - bleik
     
Útbreiđsla  
     
Seyruklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is