Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
|
Ættkvísl |
|
Campanula |
|
|
|
Nafn |
|
betulifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
C. Koch. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Birkiklukka |
|
|
|
Ætt |
|
|
|
|
|
Samheiti |
|
C. finitima Fomin; Symphyandra finitima Fomin |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól-hálfsk |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur-fölkóralbleikur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Síðsumars |
|
|
|
Hæð |
|
0.15-0.2m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxinn, hárlaus eða fíndúnhærður fjölæringur. Blómstönglar margir, uppsveigðir, bogsveigðir eða útafliggjandi, oft með purpura slikju. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf allt að 5 sm, egglaga til breiðegglaga, þykk og næstum hárlaus, stilkuð. Þau geta verið hvasstennt eða óreglulega tennt. Stöngullaufin eru minni, aflöng-lensulaga og næstum stilklaus. Blómin eru upprétt eða lotin í blómskipun sem minnir á hálfsveip. Bikarflipar eru tígullaga til lensulaga, aukabikarfliparnir lensulaga. Knúppar næstum vínrauðir áður en þeir opnast. Krónan djúpbjöllulaga með egglaga flipa sem eru hvítir til fölkóralbleikir.
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kákasus, Tyrkland, Armenia |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur, fremur þurr |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
5 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, skipting |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Steinhæðir, kanta, fjölær beð |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur reynst þokkalega vel í garðinum. Í N7 frá 2000 eða þar um bil. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|