Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Campanula betulifolia
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   betulifolia
     
Höfundur   C. Koch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Birkiklukka
     
Ćtt  
     
Samheiti   C. finitima Fomin; Symphyandra finitima Fomin
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Sól-hálfsk
     
Blómlitur   Hvítur-fölkóralbleikur
     
Blómgunartími   Síđsumars
     
Hćđ   0.15-0.2m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxinn, hárlaus eđa fíndúnhćrđur fjölćringur. Blómstönglar margir, uppsveigđir, bogsveigđir eđa útafliggjandi, oft međ purpura slikju.
     
Lýsing   Grunnlauf allt ađ 5 sm, egglaga til breiđegglaga, ţykk og nćstum hárlaus, stilkuđ. Ţau geta veriđ hvasstennt eđa óreglulega tennt. Stöngullaufin eru minni, aflöng-lensulaga og nćstum stilklaus. Blómin eru upprétt eđa lotin í blómskipun sem minnir á hálfsveip. Bikarflipar eru tígullaga til lensulaga, aukabikarfliparnir lensulaga. Knúppar nćstum vínrauđir áđur en ţeir opnast. Krónan djúpbjöllulaga međ egglaga flipa sem eru hvítir til fölkóralbleikir.
     
Heimkynni   Kákasus, Tyrkland, Armenia
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, fremur ţurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sáning, skipting
     
Notkun/nytjar   Steinhćđir, kanta, fjölćr beđ
     
Reynsla   Hefur reynst ţokkalega vel í garđinum. Í N7 frá 2000 eđa ţar um bil.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is