Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Campanula cespitosa
Ćttkvísl   Campanula
     
Nafn   cespitosa
     
Höfundur   Scop.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mosaklukka
     
Ćtt   Campanulaceae
     
Samheiti   Campanula pumila Sims; Campanula rotundifolia L. var. cespitosa (Scop.) Pers.
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   fagurblár, hvítur
     
Blómgunartími   síđsumars
     
Hćđ   0.1-0.2m (-0.3m)
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Mosaklukka
Vaxtarlag   Lágvaxinn lausţýfđur, hárlaus fjölćringur. Blómstönglar margir.
     
Lýsing   Lík C. rotundifolia. Grunnlaufin lítil, grasleit, bandlaga, stilklaus. Stöngullaufin minni, heilrend og stilklaus. Blóm í gisnum greinóttum klasa (stundum einblóma) á löngum blómstilkum, lúta. Enginn aukabikar. Krónan bjöllulaga, mjókkar ađ munnanum, fagurblár. Blómgast síđsumars.
     
Heimkynni   Dólómítafjöll, A Alpafjöll
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   1, net
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, ker, kanta
     
Reynsla   Lítt reynd. Í uppeldi 2005. Vex í skriđum í sínum náttúrulegu heimkynnum upp í allt ađ 3000m hćđ. Lýsingum ber ekki saman eftir heimildum og ţarf ađ skođa betur.
     
Yrki og undirteg.   'Alba' er međ hvít blóm.
     
Útbreiđsla  
     
Mosaklukka
Mosaklukka
Mosaklukka
Mosaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is