Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Sorbus bristoliensis
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   bristoliensis
     
Höfundur   Wilmott.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Avonreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulhvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   3-5(-10) m
     
Vaxtarhrađi   Hćgvaxta.
     
 
Vaxtarlag   Lítiđ tré međ ţétta, hvelfda krónu frá suđur Englandi sem talinn er í útrýmingarhćttu (Endemic to the Avon Gorge, both the Somerset and Gloucestershire sides). Verđur allt ađ 10 m á hćđ í heimkynnum sínum en ţar vex hann í grýttu runna- og skóglendi.
     
Lýsing   Lauf 7-9 x 5-5,5 sm öfugegglaga til aflöng-tígullara, oddur međ ţríhyrnda flipa, laufleggur 1,2-2 sm, jađrar fín-sagtenntar, skćrgrćn og vaxborin ofan, ţéttur, grár hárflóki ađ neđra borđi. Blómskipunun lítil, blóm um 1,2 sm í ţvermál, frjóhnappar bleikir. Aldin 9-11 mm, egglaga, ljósappelsínugul, oft međ ţétt barkarop. Ţetta er geldćxlunartegund og mynduđ sem blendingur milli urđareynis (S. rupicola (Syme) Hedl.) og flipareynis (S. torminalis (L.) Crantz.)
     
Heimkynni   SV England.
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z7
     
Heimildir   1, 2, www.iucnredlist.org/details/34741/0, www.ukwildflowers.com/We-pages/sorbus/sorbus_bristolensis_bristol_whitebeam.htm,
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   Stutt. Nr. 20020799 er í uppeldi á reitasvćđi (R01 C) 2007. Kom sem nr. 1521 frá St Petersburg HBA úr frćlista 1999-2000. Er kannski ekki alveg nógu norđlćgur fyrir okkar veđráttu en náskyldar tegundir af svipuđum slóđum hafa stađiđ sig vel og ţví um ađ gera ađ prófa hann.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is