Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Ættkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
bristoliensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Wilmott. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Avonreynir |
|
|
|
Ætt |
|
Rósaætt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni - lítið tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulhvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Snemmsumars. |
|
|
|
Hæð |
|
3-5(-10) m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
Hægvaxta. |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítið tré með þétta, hvelfda krónu frá suður Englandi sem talinn er í útrýmingarhættu (Endemic to the Avon Gorge, both the Somerset and Gloucestershire sides). Verður allt að 10 m á hæð í heimkynnum sínum en þar vex hann í grýttu runna- og skóglendi. |
|
|
|
Lýsing |
|
Lauf 7-9 x 5-5,5 sm öfugegglaga til aflöng-tígullara, oddur með þríhyrnda flipa, laufleggur 1,2-2 sm, jaðrar fín-sagtenntar, skærgræn og vaxborin ofan, þéttur, grár hárflóki að neðra borði. Blómskipunun lítil, blóm um 1,2 sm í þvermál, frjóhnappar bleikir. Aldin 9-11 mm, egglaga, ljósappelsínugul, oft með þétt barkarop.
Þetta er geldæxlunartegund og mynduð sem blendingur milli urðareynis (S. rupicola (Syme) Hedl.) og flipareynis (S. torminalis (L.) Crantz.)
|
|
|
|
Heimkynni |
|
SV England. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Frjór, framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z7 |
|
|
|
Heimildir |
|
1, 2, www.iucnredlist.org/details/34741/0, www.ukwildflowers.com/We-pages/sorbus/sorbus_bristolensis_bristol_whitebeam.htm, |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjá- og runnabeð. |
|
|
|
Reynsla |
|
Stutt. Nr. 20020799 er í uppeldi á reitasvæði (R01 C) 2007. Kom sem nr. 1521 frá St Petersburg HBA úr frælista 1999-2000. Er kannski ekki alveg nógu norðlægur fyrir okkar veðráttu en náskyldar tegundir af svipuðum slóðum hafa staðið sig vel og því um að gera að prófa hann.
|
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|