Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Sorbus domestica
Ættkvísl   Sorbus
     
Nafn   domestica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Berjareynir
     
Ætt   Rósaætt (Rosaceae).
     
Samheiti   Cormus domestica (L.) Spach, Pyrus domestica Ehrh.
     
Lífsform   Lauffellandi runni eða lítið tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hæð  
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Tré allt að 20 m hátt. Börkur með djúpar grópar, greinar verða fljott hárlausar, brum með kvoðu, glansandi.
     
Lýsing   Smálauf 11-21 talsins, 3-8 sm, mjó-aflöng, grófsagtennt, samhverf við grunninn, neðra borð ullhært. Blóm 1,5 sm, í keilulaga hálfsveip allt að 10 sm, grunnar stíla loðnir. Aldin allt 3 sm, epla- eða perulaga, gulgræn en þroskast og verða rauð í sólinni, römm.
     
Heimkynni   M & S Evrópa, N Afríka, litla Asía.
     
Jarðvegur   Frjór, meðalrakur, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   Z6
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumargræðlingar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautrunnabeð, sem stakstæð tré.
     
Reynsla   Nr. 20060820 í uppeldi 2007, kom sem nr 808 frá IASI HBU 2005.
     
Yrki og undirteg.   Sorbus domestica f. pomifera (Hayne) Rehd. Aldin eplalaga 2-3 sm. Sorbus domestica f. pyriformis (Hayne) Rehd. Aldin perulaga, 3-4 sm. LA 20010893 í uppeldi í R01 B 2007, kom sem nr. 820 frá IASI HBU 2000.
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is