Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Sorbus filipes
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   filipes
     
Höfundur   Hand.-Mazz.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glćsireynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Bleikur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ   1,5-4,5(-6)m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Glćsireynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, allt ađ 6 m hátt, međ mjög granna ársprota sem eru allt ađ 2 mm í ţvermál. Árssprotar brúnir eđa rauđbrúnir í fyrstu en verđa svargráir međ aldrinum, dúnhćrđir, hárin rauđbrún á unga aldri. Eldri greinar eru međ áberandi barkarop. Brumin egglaga 3-6 mm, ± snubbótt eđa ydd, fjölmargar brumhlífar sem eru dökkbrúnar og brúndúnhćrđar.
     
Lýsing   Laufin um 11 sm löng, međ allt ađ 13 smáblađapörum. Smáblöđin breiđegglaga allt ađ 14 mm á lengd međ fáum, djúpum, breiđum tönnum. Blómskipunin strjál međ allt ađ 12 blómum, hvert međ meira em 12 mm í ţvermál, krónublöđ bleik. Aldin hvít međ áberandi, uprétta bikarflipa. Frć mjög dökkbrún stór, allt ađ 5,5 x 3 mm, útflött. Fjórlitna, 2n = 68.
     
Heimkynni   SA Tibet og Kína ( Xizang og NV Yunnan).
     
Jarđvegur   Frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   11,15
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í skrautrunnabeđ. Vex í skógarţykkni í háfjöllum, á árbökkum og í grýttum fjallahlíđum í 3000-4000 m hćđ í heimkynnum sínum.
     
Reynsla   LA 20010895 í P7-R02 gróđursett 2004 M & T2-J02, einnig gróđursett 2004, kom sem nr. 112 frá Göteborg HB 2000. Stutt reynsla og ekki marktćk.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Glćsireynir
Glćsireynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is