Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Globularia nudicaulis
Ættkvísl   Globularia
     
Nafn   nudicaulis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snoðhnyðra
     
Ætt   Hnoðblómaætt (Globulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Föl gráfjólublár.
     
Blómgunartími   Júní-júlí.
     
Hæð   - 30 sm
     
Vaxtarhraði  
     
 
Snoðhnyðra
Vaxtarlag   Smárunni með skriðula, trjákennda stöngla, sem rætast á stöngulhnjánum. Blómstönglar 1-10 sm, lauflausir eða með 1-2 lítil lauf.
     
Lýsing   Hvirfingalauf sígræn, allt að um 25 x 8 mm, spaðalaga, oftast framjöðruð, stundum broddydd eða 3-tennt, þar sem hliðatennurnar ná lengra fram en miðtönnin, flöt, með lauflegg. Karfan 1-2 sm í þvermál, reifablöð mörg, egg-lensulaga til egglaga, langydd mjókka smám saman upp á við. Bikar 2-vara, tennur lensulaga, langyddar.
     
Heimkynni   Fjöll í M & S Evrópu.
     
Jarðvegur   Sendinn, vel framræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, með sumargræðlingum, með fræi.
     
Notkun/nytjar   Í steinhæðir, í kanta á vel framræstu beði.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðinum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Snoðhnyðra
Snoðhnyðra
Snoðhnyðra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is