Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Sorbus rehderiana
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   rehderiana
     
Höfundur   Koehne
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lensureynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Maí-júní.
     
Hćđ   3-8 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lensureynir
Vaxtarlag   Runni eđa lítiđ tré sem verđur 3-8 m hátt í heimkynnum sínum. Ársprotar dökk grábrúnir eđa dökk rauđbrúnir, sívalir, međ barkarop, smádúnhćrđir ţegar ţeir erum ungir en verđa hárlausir međ aldrinum. Brumin mjó-egglaga, 0,9 -1,4 sm, ydd eđa stutt-odddregin. Brumhlífar allmargar, dökkrauđbrúnar, hárlausar eđa ryđbrún-dúnhćrđar á jöđrunum.
     
Lýsing   Laufin stakfjöđruđ, allt ađ 10-15 sm löng ásamt miđstrengnum, laufleggur 1-3 sm, axlablöđ skammć, egglaga til lensulaga, 0,8-1,2 sm x 5-6 mm, heilrend eđa međ fáeinar tennur efst. Miđstrengurinn međ grunna gróp, hárlaus eđa smádúnhćrđur, međ vćng. Blöđkur smálaufa 7-9(eđa 10) pör međ 1-1,5 sm millibili, aflöng eđa aflöng-lensulaga, 2,5-5 x 1-1,5 sm, hliđarstrengir 10-20 pör, međ löng hár á beggja vegna eđa međ ryđbrún dúnhár eftir miđstrengnum, verđa stundum hárlausar. Grunnur er skakk-bogadreginn eđa breiđ-fleyglaga, jađrar laufa sagtenntir međ smáar til grófar tennur, hvassydd, sjaldan snubbótt. Blómskipunin samsettur hálfsveipur, sjaldan axlastćđur, 4-6 x 3-5 sm, ţéttblóma. Miđstrengur laufa og laufleggur međ ryđbrúna dúnhćringu í fyrstu, verđur stundum hárlaus eđa nćstum hárlaus, stođblöđ skammć, bandlaga til lensulaga, minni en axlablöđin. Leggur 1-2 mm langur. Blóm 6-8 mm í ţvermál. Blómbotn bjöllulaga, hárlaus eđa nćstum hárlaus á ytra borđi. Bikarblöđ ţríhyrnd, 1,5-2,5 mm, snubbótt. Krónublöđ hvít, breiđegglaga eđa oddbaugótt-egglaga, 3-5 x 2-3,5 mm, hárlaus, grunnur međ breiđa nögl, snubbótt. Frćflar 20, um 1/2 lengd krónublađanna. Stílar (4 eđa)5, um ţađ bil jafn langir og eđa ögn lengri en frćflarnir, smádúnhćrđir neđst. Aldin bleikhvít til skćrrauđ, egglaga, 6-8 mm í ţvermál, bikarblöđ langć. Ađgreind frá öđrum tegundum á stinnum, dökkum árssprotum og á ţví ađ lauf umlykja ađeins greinina viđ grunn (slíđruđ), smáblöđin gljáandi, aflöng og mjókka jafnt og ţétt fram á viđ frá grunni. Einnig má nefna brum međ rauđbrúnum hárum í enda og stuttum, ađskildum stílum. (Heim. McAll.)
     
Heimkynni   SA Tibet, N Myanmar, Kína (NV Yunnan, V Sichuan).
     
Jarđvegur   Frjór, vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   15, www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=26tqxon_id=200011709,
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ. Vex í skógum, skógarjöđrum, skógarţykknum í brekkum og í dölum, 2600-4300 m.
     
Reynsla   LA 921317 í P4-D04, gróđursett 2000, kom sem nr. 249 frá Göttingen HBU Sylv & Arb 1992. Kelur lítiđ sem ekkert. Greining hefur ţó ekki veriđ stađfest. Tegundin ćtti ţó ađ vera ágćt hérlendis ţar sem hún vex viđ skógarmörk í háfjöllum Kína.
     
Yrki og undirteg.   V. cupreonitens Handel-Mazzetti: Jađrar smálaufa sagtennt međ smáar hvassar tennur. Aldin rauđleit til dökkrauđ. Brum, miđstrengir á blöđkum smálaufa og blómskipunin eru ögn dúnhćrđar eđa međ ryđbrúna dúnhćringu, verđa hárlaus. v. grosseserata Koehne: Jađrar smálaufa djúp og gróf sagtenntir, aldin bleikhvít. v. rehderiana: Jađrar smálaufa sagtennt međ smáar hvassar tennur. Aldin rauđleit til dökkrauđ. Brum, miđstrengir á blöđkum smálaufa og blómskipunin er ţétt dúnhćrđ, verđa ekki hárlaus.
     
Útbreiđsla  
     
Lensureynir
Lensureynir
Lensureynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is