Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Sorbus sambucifolia
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   sambucifolia
     
Höfundur   (Cham. & Schltdl.) M. Roem.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Runnareynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti   Pyrus sambucifolia Cham. & Schltdl.
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   Allt ađ 2 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Runnareynir
Vaxtarlag   Lauffellandi runni, allt ađ 2 m á hćđ en oft lćgri eftir ţví hvar ţćr vaxa. Ársprotar stinnir. Brum keilulaga, mjög svartrauđ til nćstum svört, allt ađ 12 mm, ögn límkennd, nćstum hárlaus, nokkur rauđbrún hár geta veriđ viđ oddinn.
     
Lýsing   Laufin allt ađ 20 sm, međ (3-)4-5(-6) smáblađpörum. Smáblöđin allt ađ 70 mm, lensulaga og mjókka jafnt í hvassyddan odd, tennt nćstum ađ grunni, líka á stuttsprotum. Blómskipunin fáblóma, ögn hangandi hálfsveipur međ stór (meira en 10 mm breiđ) hvít blóm međ dálítiđ uppréttum krónublöđum. Aldin skarlatsrauđ, stór, allt ađ 12,5(-14) x 8,5 mm, lengri en breiđ međ uppréttan bikar. Bikarblöđ kjötkennd, en ađeins viđ grunninn. Frćvur 4-5, undirsćtnar, oddarnir nćstum alveg samvaxnir mynda flatan hluta í lćgđinni í bikarnum, dálítiđ hćrđar. Stílar allt ađ 3,5 mm, međ millibili, hćrđir neđst. Frć mjög dökkbrún, allt ađ 4,0 x 2,5 m, allt ađ 8 í hverju aldini. Breytileg, tvílitna tegund (2n=34).
     
Heimkynni   Alútaeyjar austur til Kamtschtka og strendur A Rússlands og til fjalla í Japan.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   15
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar. Spírun tekur oft langan tíma, stundum mörg ár. Töluvert breytileg tegund. Sjaldgćf í rćktun. Fallegir gulir-gulrauđir haustlitir. Ekki sjálffrjóvgandi og ţví verđur ađ planta 2 einstökum saman til ađ hún nái ađ ţroska frć. Blómgst mjög snemma, a.m.k. í UK og getur fariđ snemma af stađ í vorhlýindum. (McAll)
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   LA 20020810 (sect. Sambucifoliae) í uppeldi í R01 B 2007. Kom sem nr. 1555 frá St Petersburg HBA 1999-2000. 2 eint. Greining óstađfest. Reynsla ómarktćk enn sem komiđ er.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Runnareynir
Runnareynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is