Hulda - Úr ljóđinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ćttkvísl |
|
Sorbus |
|
|
|
Nafn |
|
scalaris |
|
|
|
Höfundur |
|
Koehne in Sargent |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Ljósareynir |
|
|
|
Ćtt |
|
Rósaćtt (Rosaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Pyrus scalaris (Koehne) Bean; Sorbus foliolosa (Wallich) Spach var. pluripinnata C. K. Schneider; S. pluripinnata (C. K. Schneider) Koehne. |
|
|
|
Lífsform |
|
Lauffellandi runni - lítiđ tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hćđ |
|
3-7 m |
|
|
|
Vaxtarhrađi |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni eđa lítiđ tré, 3-7 m á hćđ. Árssprotar svartgráir ţegar ţeir eu orđnir gamlir, sívalir, grá- eđa brúndúnhćrđir ungir, verđa nćstum hárlausir međ aldrinum. Brumin egglaga, 7-9 x 4-7 mm, snubbótt, brumhlífar allmargar, brúnleitar međ gráleit hár.
|
|
|
|
Lýsing |
|
Laufin stakfjöđruđ, eru ásamt miđstrengnum 10-18 sm, laufleggur 1-2,5 sm langur. Axlablöđ langć, nćr kringlótt eđa egglaga 0,7-1,4 sm í ţvermál, jađar grófsagtenntur, miđstrengurinn rauđur, neđra borđ međ hvíta lóhćringu, međ gróp á efra borđi. Blađka međ (8-)10-14 pör smálaufa, enda og neđstu smálaufin smćrri, međ 8-10 mm millibil, aflöng eđa nćstum breiđ-bandlaga 2-3(-4) x 0,6-1,4 sm, grálóhćrđ á neđra borđi og nöbbótt, hárlaus á efra borđi, grunnur bogadreginn eđa skakk-bogadreginn, jađrar sagtenntir, međ smáar, hvassar tennur viđ oddinn, 2-8 tennur á hvorri hliđ, snubbótt eđa hvassydd. Blómskipunin endastćđ, 6-10 x 7-12 sm, međ mörg blóm, miđstrengur og blómleggir grá eđa gráhvíta lóhćrđ, verđa hárlaus međ aldrinum, nćstum hárlaus ţegar aldiniđ er ţroskađ, međ nokkur áberandi barkarop.
Blómin 6-8 mm í ţvermál. Bikar bjöllulaga, hárlaus eđa ögn lóhćrđur viđ grunninn. Bikarblöđ ţríhyrnd, 1-2 mm, hárlaus, snubbótt. Krónublöđ hvít, egglaga eđa hálfkringlótt, 2,5-3,5 mm, hárlaus, snubbótt. Frćflar um 20, nćstum jafnlangir krónublöđum. Stílar 3 eđa 4, ekki lengri en frćflarnir, ţétt dúnhćrđ viđ grunninn. Aldin rauđ, egglaga-hnöttótt, 5-6 mm í ţvermál. Bikarblöđ langć. (2n=34)
|
|
|
|
Heimkynni |
|
Kína (V Sichuan, Yunnan). |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, frjór, framrćstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5 |
|
|
|
Heimildir |
|
= www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=2000111715 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning, sumargrćđlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í trjá- og runnabeđ. Vex í sínum náttúrulegu heimkynnum sem tré međ útbreidda krónu, laufiđ fínlegt og fćr fallega rauđa-appelsínugula haustliti og ber mikiđ af rauđum aldinum. Vex ţar í blönduđu skóglendi í fjallshlíđum í 1600-3000 m hćđ. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í uppeldi. Engin reynsla enn sem komiđ er en hann ćtti ađ geta plumađ sig miđađ viđ hćđ yfir sjávarmál í Kína. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
|
|
|
|
|
|