Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Sorbus umbellata
Ćttkvísl   Sorbus
     
Nafn   umbellata
     
Höfundur   (Desf.) Fritsch in Kerner
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sveipreynir
     
Ćtt   Rósaćtt (Rosaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Lauffellandi runni - lítiđ tré.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   5-7 m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Sveipreynir
Vaxtarlag   Lauffellandi lítiđ tré, 5-7 m hátt, minnir á seljureyni (S aria). Krónan er hvelfd. Getur veriđ runni. Ársprotar rauđbrúnir, međ korkfrumur, hárlaus. Brumin bogadregin, um 0,8 mm löng, hárlaus eđa dúnhćrđ.
     
Lýsing   Laufin ekki samsett, 3,5-6 sm, nćstum kringlótt til breiđ-oddbaugótt, stutt flipótt, grunnur mjókkar og verđur fleyglaga, snubbótt í oddinn, leđurkennd, ćđastrengir í 5-6 pörum, dökkgrćn ofan, hvít ullhćrđ neđan. Laufleggur 0,8-2,4 sm langur. Blómin hreinhvít, 0,9 mm breiđ, í strjálblóma hálfsveipum, um 7,5 sm breiđum. Frjóhnappar bleikir. Stílar 2. Aldin íflöt-hnöttótt, appelsínurauđ, sögđ vera rauđ hjá villtum plöntum, ţroskast ađ haustinu.
     
Heimkynni   M & S. Evrópa, SV Asía
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka  
     
Heimildir   1, www.beanstreesandshrubs.org/browse/sorbus/sorbus-umbellata-desf-fritsch/
     
Fjölgun   Sáning, sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í trjá- og runnabeđ.
     
Reynsla   v. cretica LA 20030737 í uppeldi í R02 B 2007. Kom sem nr. 652 frá Kyiv HBA 2003. Reynsla ómarktćk. Greining ekki stađfest.
     
Yrki og undirteg.   Sorbus umbellata v. cretica Grunnur laufa +/- fleyglaga, aldin međ áberandi korkfrumum.
     
Útbreiđsla  
     
Sveipreynir
Sveipreynir
Sveipreynir
Sveipreynir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is