Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Artemisia abrotanum
Ættkvísl   Artemisia
     
Nafn   abrotanum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ambrajurt
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   gulleitur
     
Blómgunartími   ágúst-september
     
Hæð   0.4-0.9m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   runnkennd, grannar og Þéttstæðar greinar, myndar þétta brúska
     
Lýsing   ræktuð fyrst og fremst vegna blaðfegurðar og ilms pípukrýnd blóm, litlar körfur, óásjáleg blóm blöð tvífjaðurskipt með Þráðmjóa flipa, að mestu græn að ofan en gráhærð á neðra borði, bráðfalleg og ilmandi
     
Heimkynni   A & S Evrópa, Litla Asía
     
Jarðvegur   léttur, sendinn, magur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting, sáning, græðlingar
     
Notkun/nytjar   steinhæðir, beð, (krydd), með litsterkum blómum
     
Reynsla   Harðger, lifnar seint á vorin og er oft hent Þessvegna, stönglar klipptir niður á vorin í ca. 10cm hæð
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is