Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Aster alpinus
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   alpinus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallastjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   rósbleikur-bláfjólublár
     
Blómgunartími   júlí-september
     
Hćđ   0.2-0.3m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Fjallastjarna
Vaxtarlag   Plöntur allt ađ 20 - 30 sm. Blöđ flest í hvirfingu viđ jörđ, .
     
Lýsing   Lauf spađalaga, heilrennd eđa tennt, gishćrđ međ ţrjá ađalćđastrengi, allt ađ 9 x 1,8 sm, í stofnhvirfingu og smćkka upp eftir blómstönglinum. Stöngullauf legglaus, mjórri. Körfur 4 -5 sm í ţvermál, einstakar eđa fáeinar á greinóttum stöngli. Reifar 7-9 mm, eins og grunnur bolli til hálf kúlulaga, reifablöđin 1,2- 1,5 mm breiđ, ógreinilega í 2 röđum og öll svipuđ, flest ydd, yfirleitt grćn. Tungukrónur 20 - 40, 10 -13 x 1,5 - 2 mm, ljósbláfjólubláar (eđa hvítar í rćktun). Hvirfilkrónur 5 -5,5 mm, gular. Svifkrans u.ţ.b. 6 mm. Aldin 3 - 3,5 mm. Blómgast í júlí - september.
     
Heimkynni   Alpa og Pyreneafjöll, fjöll N Asíu, V Himalaja & Klettafjöll í Kanada
     
Jarđvegur   međalrakur, frjór
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3, H1
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting ađ vori, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir, beđ
     
Reynsla   Harđger-međalharđger og oft fremur skammlíf í rćktun en samt vinsćl og víđa fáanleg í gróđrastöđvum.
     
Yrki og undirteg.   Aster alpinus var. speciosus og Aster alpinus var. superbus eru garđaafbrigđi sem eru mikiđ rćktuđ en auk ţeirra er fjöldi yrkja í rćktun. Sem dćmi má nefna: 'Albus' 25 ?30 sm, beinhvítur. 'Happy End' 25 sm, bleikur. 'Trimix' er í blönduđum blómlitum t.d. bleikum og hvítum, um 20 sm. 'Roseus' blómstönglarnir allt ađ 15 sm, fölbleik, tungukrýnd. ´Dunkel Scharlach´ dökkfjólublár en auk ţeirra eru fjölmörg önnur yrki í rćktun erlendis.
     
Útbreiđsla  
     
Fjallastjarna
Fjallastjarna
Fjallastjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is