Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Aster pyrenaeus
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   pyrenaeus
     
Höfundur   de Candolle
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bergstjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   ljóslillablár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumars
     
Hćđ   0,6-0,8m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Blómstönglar allt ađ 60 sm, uppréttir stinnir stönglar. Laufin ţéttstćđ á stönglum. Öll plantan meira eđa minna stríhćrđ.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 10 x 2,5 sm, ásćtin, eyrđ viđ grunn, fín ţornhćrđ. Ţau neđri aflöng , efri aflöng -egglaga til egg lensulaga, lítiđ eitt tennt. Blómin stök, fá saman (4-12) í drjúpandi hálfsveip. Körfur 3,5- 5 sm í ţvermál međ smá kirtilhár međal stórra kirtillausra hára. Reifar 1-1,2 sm háar grunn bollalaga, reifablöđ 1,5-2 mm breiđ, hvert mjókkar smám saman í fínan odd, grófhćrđ og međ smá kirtilhár jurtkennd utan, himnukennd ađ innan. Tungukrónur 20-30 ca 1,4 x 2,5 sm blálilla ofan, hvítleit neđan. Hvirfilblóm u.ţ.b. 6 mm. Aldin 3,5- 4 mm. Blómgast síđsumars - haust.
     
Heimkynni   M & V Pýreneafjöll
     
Jarđvegur   léttur, framrćstur, frjór, rakaheldinn
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6, H1
     
Heimildir   1,2
     
Fjölgun   skipting ađ vori, sáning
     
Notkun/nytjar   fjölćr beđ, steinhćđir
     
Reynsla   Gömul í rćktun í garđinum - í K1-J08 - hefur ţrifist vel
     
Yrki og undirteg.   'Lutetia' (Cayeus 1912)- 60 sm, er oft ranglega sett undir A. amellus, mjög blómviljugt yrki, bleiklilla, međ blómskipun í breiđum boga. Best móti sól og endingabetra og kröftugra en A. amellus yrkin.
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is