Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Achillea ptarmica
Ćttkvísl   Achillea
     
Nafn   ptarmica
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurhnappur
     
Ćtt   Körfublómaćtt (Asteraceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Ágúst-september.
     
Hćđ   50-80 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Silfurhnappur
Vaxtarlag   Fjölćr jurt, stönglar allt ađ 150 sm háir, greinóttir, dálítiđ dúnhćrđir ofantil. Lauf allt ađ 9 x 0,8 sm, lensulaga, óskipt, meira eđa minna sagtennt, legglaus, hárlaus, engin grunnlauf.
     
Lýsing   Körfur í hálfsveip, 1-15 saman, blómskipunarleggur 10-80 mm, reifar allt ađ 12 mm í ţvermál, nćrreifar 3 mm, egglaga, dálítiđ dúnhćrđar, jađrar brúnir, geislablóm, um 5 mm, kringlótt, hvít.
     
Heimkynni   Evrópa, norđan Miđjarđarhafssvćđisins.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, magur-međalfrjór.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting, sáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, góđ til afskurđar.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til plöntur frá 2005 sem ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   'Angel's Breath' er međ hvít, fyllt blóm, 'Ballerin´' smávaxin jurt, allt ađ 40 sm há, blómin hvít, fyllt, 'Boule de Neige' ('The Pearl', 'Snowball'), stöngullnin kröftugur, blómin fyllt, í greinóttum kollum, snjóhvít eru dćmi um ţekktar sortir erlendis. ------------ Einnig er til A. ptarmica f. flore plena í Lystigarđinum, kom sem planta 1995, ţrífst vel.
     
Útbreiđsla  
     
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is