Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Aster oolentangiensis
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   oolentangiensis
     
Höfundur   Riddel.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđstjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   djúpblár, himinblár, bleikur/gul-brúnn hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumar-haust
     
Hćđ   1-1,5m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Fjölćringur allt ađ 1,5 m. Blómstönglar smádúnhćrđir - snarpir ofan til, stundum nćr hárlausir.
     
Lýsing   Lauf allt ađ 13x6 sm, lensulaga, ydd, heilrennd eđa stöku sinnum grunn sagtennt, ţykk, hrjúfhćrđ á efra borđi, dúnhćrđ á neđra borđi, stofnlauf međ minni stilkum eftir ţví sem ofar dregur, efstu blöđin stilklaus. Körfur í gisnum skúf á löngum blómstilkum. Reifar 5-8 mm háar, reifablöđ skoruđ í allmörgum röđum, tígullaga, oddur grćnni. Tungublóm allt ađ 12 mm, 10 -15, blá eđa stöku sinnum bleik. Aldin 3-5 mm á lengd, ljós, hárlaus eđa ţví sem nćst. Blómgast sumar-haust. Blóm í opnum samsettum klasa, blómstilkar langir, geislar allt ađ 12 mm ađ lengd, 10-25 alls, bláir eđa stöku sinnum bleikir, hvirfill gulur - gulbrúnn
     
Heimkynni   A N Ameríka
     
Jarđvegur   frjór, framrćstur, fremur rakur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting ađ vori, sáning
     
Notkun/nytjar   fjölćringabeđ
     
Reynsla   Hefur vaxiđ í garđinum samfellt frá 1992 í L3-B09
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is