Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Aster sibiricus
Ćttkvísl   Aster
     
Nafn   sibiricus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eyrastjarna
     
Ćtt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól (hálfskuggi)
     
Blómlitur   fölfjólublár/brúngulur hvirfill
     
Blómgunartími   síđsumars
     
Hćđ   0,3-0,4m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Eyrastjarna
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, lítillega greindir, oft međ purpurarauđum blć, skriđul.
     
Lýsing   Blöđin flest í hvirfingu viđ jörđ, fremur stór, ögn dúnhćrđ, egglaga-lensulaga til aflöng, óreglulega sagtennt, neđstu blöđin oft fiđlulaga, breiđ-lensulaga eđa spađalaga, efri laufin eyrđ eđa hálfásćtin (greypfćtt). Blómin stök eđa í mjög fáblóma hálfsveipum. Körfur tiltölulega stórar. Tungublóm 15-30, fjólublá til fölblá, hvirfilblóm brúngul, rauđleitar körfureifar. Blómgast í ágúst - september.
     
Heimkynni   Alaska, Síbería, N Rússland, N Noregur
     
Jarđvegur   léttur, frjór, framrćstur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting ađ vori, sáning
     
Notkun/nytjar   steinhćđir
     
Reynsla   Mjög gömul í rćktun í garđinum eđa allt frá 1956 (J.R) í K1-K08 t.d. Vex mjög hratt og myndar ţéttar breiđur á tiltölulega stuttum tíma. Gerir sér ýmiskonar jarđveg ađ góđu en ţarf sólríkan vaxtarstađ eđa í hálfskugga. Ágćt í steinhćđir.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Eyrastjarna
Eyrastjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is