Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Achillea ptarmica
Ćttkvísl   Achillea
     
Nafn   ptarmica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 898. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Silfurhnappur
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Achillea ptarmica var. ptarmica
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í raklendi, helst á lćkja- og árbökkum en einnig heima viđ bći.
     
Blómlitur   Geislablómin hvít, hvirfilblómin grćnhvít
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ  
     
 
Silfurhnappur
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa ofurlítiđ skástćđir, 20-45 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin heil, hárlaus ađ mestu, striklensulaga - sverđlaga, hvasstennt en smátennt, ydd, stilklaus og hálfgreipfćtt međ grófum tannsepum viđ blađfótinn, 2-5 sm á lengd. Blómin hvít, mörg saman í gisnum hálfsveip. Körfur fremur litlar eđa 1-1,5 sm í ţvermál, körfuleggir mun lengri en reifar. Geislablómin 7-12, tungukrýnd, tungan 4-5 mm á lengd og 3-4 mm á breidd. Hvirfilblómin grćnhvít, pípukrýnd. Krónupípan um 4 mm á lengd, klofin efst í 5 stutta, ţrístrenda krónuflipa. Reifablöđin ţéttgrálođin, tungulaga, grćn međ svörtum jađri. Aldiniđ sviflaust og frćiđ frćhvítulaust. Skordýrafrćvun. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Blómin áţekk blómum vallhumals en tegundirnar er auđvelt ađ greina í sundur á blöđunum.
     
Jarđvegur   Frjór og fremur rakur.
     
Heimildir   1,2,3,9.http://www.pfaf.org/database/plants.php?Achillea+ptarmica
     
Reynsla   Hefur veriđ notađur sem salat og ţá helst blöđin, hrá eđa sođin.
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćfur slćđingur sem finnst ţó nokkuđ víđa. Vex í smáblettum á víđ og dreif um landiđ, einkum viđ gamlar bćjartóftir sem eftirlega frá byggđ. Hefur dreift sér nokkuđ um og orđinn algerlega ílendur fyrir löngu međfram Ölfusá. Útbreiđsla önnur lönd: Vex meira og minna um allan heim.
     
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Silfurhnappur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is