Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Agrostis capillaris
Ćttkvísl   Agrostis
     
Nafn   capillaris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 62. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hálíngresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex á margskonar ţurrlendi, í lautum, grasbollum hvömmum, kjarrlendi og í túnum.
     
Blómlitur   Punturinn rauđbrúnn, bláleitur eđa dökkfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.20 - 0.70 m
     
 
Vaxtarlag   Jarđstöngullinn stuttur og međ stuttum renglum, en mörgum fremur gisstćđum blađsprotum. Stráin uppsveigđ eđa alveg upprétt, grönn en stinn, hárlaus og blöđótt langt upp eftir. 20-80 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin snörp á efra borđi, öll blöđin flöt, 2-4 mm á breidd. Stráin blöđótt langt upp eftir stönglinum. Slíđurhimnan örstutt, ţverstífđ, 0,5-1 mm á lengd, ţćr efstu stundum lengri. Punturinn gisinn, fíngerđur, rauđbrúnn, bláleitur eđa dökkfjólublár, sjaldan ljós, međ mjúkum og skástćđum greinum, 8-16 sm á lengd. Öll smáöxin einblóma. Axagnirnar fjólubláleitar eđa rauđbrúnar, ein- eđa ţrítauga, hvelfdar eđa međ snörpum kili, 3-3,5 mm á lengd. Blómagnir hvítar og mun styttri. Neđri blómögnin tvöfalt lengri en sú efri, týtulaus eđa međ stuttri baktýtu. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Annađ língresi. Hálíngresiđ hefur stćrri punt, en eitt öruggasta einkenniđ er hin örstutta slíđurhimna.
     
Jarđvegur   Vex viđ mjög breytilegar ađstćđur í náttúrunni en algengari ţar sem raki er til stađar.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=242301747
     
Reynsla   Grasnytjar.
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, utan ţurrustu hluta norđan Vatnajökuls, og ţá helst í hlíđabollum og skóglendi. Önnur náttúruleg heimkynni: Kína, Afghanistan, V Rússland, N Afríka, SV Asía, (Kákasus, Tyrkland) og einnig ílend í N Ameríku og öđrum löngum í temprađa beltinu.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is