Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Agrostis stolonifera
Ćttkvísl   Agrostis
     
Nafn   stolonifera
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 62. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđlíngresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Agrostis palustris Hudson; A. sibirica V. A. Petrov.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í deiglendi og votu graslendi á ár- og tjarnabökkum, grunnum vatnsflćđum og hálfdeigjum. Algeng um land allt.
     
Blómlitur   Punturinn rauđbrúnn eđa rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.15 - 0.40 m
     
 
Skriđlíngresi
Vaxtarlag   Langir, greindir og skriđulir jarđstönglar međ löngum, grönnum renglum. Stráin mjúk og hárlaus, upprétt, skástćđ eđa hnébeygđ,15-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin 1,5-4 (-8) á breidd, snörp báđumegin, slíđurhimnan 2-3 mm á lengd, oft dökkgrćn eđa blágrćn. Punturinn fíngerđur, rauđbrúnn eđa brúnfjólublár, 3-15 sm á lengd, ţéttur, međ snörpum, nokkuđ uppréttum greinum. Öll smáöxin einblóma. Axagnir rauđbrúnar eđa fjólubláleitar, 3-3,5 mm á lengd, eintauga, yddar og hvelfdar, taugin oft međ uppvísandi broddum á bakhliđinni. Blómagnirnar hvítar, sú neđri nćr tvöfalt lengri en sú efri, međ stuttri baktýtu ofan viđ miđju. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Annađ língresi. Skriđlíngresiđ ţekkist best á skriđulum renglum sem verđa mest áberandi ţegar tegundin vex í bleytu, og á ţéttari punti. Smáöxin týtulaus.
     
Jarđvegur   Frjór og fremur súr og rakur jarđvegur, en kemst einnig af viđ ađarar gerđir jarđvegs.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=220000351
     
Reynsla   Ţekkist frá öđrum língresistegundum á löngum jarđrenglum.
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt, einkum í votlendi. Önnur náttúruleg heimkynni: Kína, Bhutan, Indland, Japan, Mongolia, Nepal, Rússland; M and SV Asía, Evrópa
     
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Skriđlíngresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is