Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Agrostis vinealis
Ćttkvísl   Agrostis
     
Nafn   vinealis
     
Höfundur   Schreber, Spic. Fl. Lips. 47. 1771.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Týtulíngresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Agrostis canina subsp. montana (Hartman) Hartman; A. canina subsp. trinii (Turczaninow) Hult?n; A. canina var. mon-tana Hartman; A. coarctata subsp. trinii (Turczaninow) H. Scholz; A. flaccida subsp. trinii (Turczaninow) T. Koyama; A. flaccida var. trinii (Turczaninow) Ohwi; A. trinii Turczaninow; A. vinealis subsp. trinii (Turczaninow) Tzvelev.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í túnum og í allskonar valllendi, ţurrum brekkum, melum og mólendi. Algeng um land allt.
     
Blómlitur   Punturinn fjólubláleitur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.10 - 0.40 m
     
 
Týtulíngresi
Vaxtarlag   Jarđstöngullinn stuttur međ mörgum uppréttum, grönnum, mjúkum stráum, sem standa međ mörgum blađsprotum í ţéttum toppum , 10-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin snörp beggja vegna, stráblöđin flöt 1-3 mm á breidd međ langri (1,5-2,5 mm) slíđurhimnu. Stofnstćđu blöđin ţráđlaga. Punturinn gisinn, fremur lítill og fíngerđur, fjólubláleitur, ţéttur, međ snörpum greinum. Öll smáöxin einblóma. Axagnir yddar, fjólubláleitar eđa rauđbrúnar, eintauga, hvelfdar eđa međ snörpum kili, 2,5-3 mm á lengd. Blómagnir styttri. Týtan tvöfalt lengri en ögnin, nćr oftast langt út úr smáaxinu og er neđan miđju á neđri blómögninni, en stundum vantar hana alveg. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Annađ língresi. Ţekkist best á ađ hárfínum týtum sem standa langt út úr smáöxunum.
     
Jarđvegur   Kýs fremur frjóan, súran jarđveg međ góđri framrćslu en kemst af í flestum jarđvegsgerđum.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=250033250
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt, einkum í ţurrum brekkum, gras- og malarbrekkum. Ţó ekki á ţurrustu svćđum norđan Vatnajökuls. Önnur náttúruleg heimkynni: Kína, Japan, Kórea, Mongolía, Pakistan, Rússland, Ameríka og Evrópa.
     
Týtulíngresi
Týtulíngresi
Týtulíngresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is