Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Alchemilla alpina
ĂttkvÝsl   Alchemilla
     
Nafn   alpina
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl., 123. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ljˇnslappi
     
Ătt   Rosaceae (RˇsaŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex Ý margs konar ■urrlendi, Ý bollum, skri­um og hlÝ­um og bŠ­i Ý hßlfskugga og ß sˇlrÝkum st÷­um.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.05-0.15 m
     
 
Ljˇnslappi
Vaxtarlag   Margir upprÚttir e­a uppsveig­ir blˇmst÷nglar vaxa upp af marggreindum gildum jar­st÷ngli me­ himnukenndum, br˙num lßgbl÷­um, 5-15 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in eru 5-7 fingru­. Stofnbl÷­in stilkl÷ng, st÷ngulbl÷­in stilkstutt e­a stilklaus. Smßbl÷­in heilrend, nema rÚtt Ý oddinn, afl÷ng e­a ÷fugegglaga, sagtennt Ý oddinn en annars heilrend, silkihŠr­ ß ne­ra bor­i, d÷kkgrŠn ß efra bor­i en ljˇsari ß ■vÝ ne­ra, 1,5-2 sm ß lengd. Blˇmin fjˇrdeild, ljˇsgulgrŠn, Ý smßsk˙fum ˙r bla­÷xlum. Krˇnubl÷­ eru engin, en 4 bikar- og 4 utanbikarbl÷­. Blˇmhno­in 2,5-3,5 mm Ý ■vermßl. Bikarbl÷­ gulgrŠn, krossstŠ­ me­ hßrsk˙f Ý oddinn. Utanbikarbl÷­in ÷rsmß, margfalt minni en bikarbl÷­in. FrŠflar fjˇrir og ein frŠva me­ einum hli­stŠ­um stÝl. Blˇmgast Ý j˙nÝ. L═K/L═KAR: ┴■ekk marÝustakk. Blˇmin eru lÝk en bl÷­in mj÷g ˇlÝk.
     
Jar­vegur   Allar jar­vegsger­ir nßnast.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Var br˙ka­ur til ■ess a­ grŠ­a sßr og skur­i og st÷­va ni­urgang, blˇ­sˇtt og blˇ­lßt. Nafni­ kverkagras er til komi­ af ■vÝ, a­ gott ■ˇtti a­ skola hßlsinn me­ volgu sey­i af bl÷­um hans. Ůegar bl÷­ ljˇnslappans eru farin a­ brei­a ˙r sÚr a­ vori, er ˇhŠti a­ sleppa fÚ. Einnig nefndur ljˇnsl÷pp (-fŠtla) og brennigras". (┴g. H. Bj.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algengur um land allt. Ínnur nßtt˙rleg heimkynni: V og N Evrˇpa, GrŠnland, N AmerÝka
     
Ljˇnslappi
Ljˇnslappi
Ljˇnslappi
Ljˇnslappi
Ljˇnslappi
Ljˇnslappi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is