Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Alchemilla faeroënsis
Ćttkvísl   Alchemilla
     
Nafn   faeroënsis
     
Höfundur   (Lange) Buser - Ber. Schweiz. Bot. Ges. 4, 58. 1894.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Maríuvöttur
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í skriđum, graslendi, grónum bollum, lćkjarhvömmum og hlíđum. Ţolir hálfskugga.
     
Blómlitur   Gulgrćnn
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.15 m
     
 
Maríuvöttur
Vaxtarlag   Jarđstönglar langir, greindir og gildir (0,5-1 sm). Upp af ţeim vaxa margir uppréttir eđa uppsveigđir blómstönglar, greindir ofan til, 10-15 sm á hćđ.
     
Lýsing   Stofnblöđin stilklöng (6-10 sm). Blađkan handstrengjótt, 4-8 sm í ţvermál, kringlótt, fimm- til sjöflipótt, skert niđur ađ miđju eđa dýpra. Fliparnir reglulega tenntir í endann en heilrendir neđan til, tveir neđstu bleđlarnir ţó tenntir lengra niđur og stundum nćr niđur úr. Tennur međ ljósan hárskúf í oddinn. Blómin fjórdeild, mörg saman, í ţéttum blómskipunum út úr blađöxlunum, hvert blóm 3-4 mm í ţvermál. Krónublöđ vantar. Bikarblöđ gulgrćn, odddregin međ hárskúf í endann. Utanbikarflipar mjóir, nálćgt ţví helmingi styttri en bikarblöđin. Frćflar fjórir, ein frćva međ einum hliđstćđum stíl. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Maríustakkur. Maríuvöttur ţekkist á mun dýpra klofnum blöđum.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, framrćstur en ţó rakaheldinn jarđvegur hentar honum vel.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Er ein af einkennisjurtum Austfjarđa en ţó ekki eins áberandi og bláklukka, gullsteinbrjótur og klettafrú. Vex ađeins í Fćreyjum fyrir utan Ísland. Algengur frá Langanesströnd til Hornafjarđar en sjaldgćfur eđa ófundinn annars stađar.
     
Maríuvöttur
Maríuvöttur
Maríuvöttur
Maríuvöttur
Maríuvöttur
Maríuvöttur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is