Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Aster sikkimensis
Ættkvísl   Aster
     
Nafn   sikkimensis
     
Höfundur   Hook. f. & Thoms.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Asíustjarna
     
Ætt   Asteraceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölær
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   blár/gulur hvirfill
     
Blómgunartími   hásumar-haust
     
Hæð   0,8-1,2m
     
Vaxtarhraði  
     
 
Vaxtarlag   Fjölæringur allt að 1,2 m. Blómstönglar uppréttir, mikið greindir, laufóttir, hárlausir til smádúnhærðir. Greinar sívalar, bugðóttar.
     
Lýsing   lauf allt að 17x5 sm, lensulaga, broddydd, heilrennd eða grunnsagtennt, mjókka að grunni, þunn, blaðstilkur breiður, stuttur eða hálfásætinn. Körfur allt að 2 sm í þvermál, fjölmargar í hálfsveip, reifablöð bandlaga langydd. Tungublóm fjölmörg, blá. Aldin 2 mm, með 4 hryggi, stinnhærð. Svifkrans 4 mm, hvítur eða rauður. Blómgast fremur snemma sumars miðað við flestar aðrar tegundir ættkvíslarinnar.
     
Heimkynni   Himalaya (A Nepal, Sikkim)
     
Jarðvegur   léttur, framræstur, fremur þurr
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   skipting, sáning
     
Notkun/nytjar   fjölær beð
     
Reynsla   Í ræktun í garðinum samfellt frá 1990 - í K1-I18 og þrífst með ágætum.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is