Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Alchemilla murbeckiana
Ættkvísl   Alchemilla
     
Nafn   murbeckiana
     
Höfundur   Buser, Bot. Not. 1906: 142. 1906
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Nýrnamaríustakkur
     
Ætt   Rosaceae (Rósaætt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær
     
Kjörlendi   Best í fremur þurrum jarðvegi með góðri framræslu í sól - hálfskugga.
     
Blómlitur   Gulleitur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hæð   0.15-0.3 m
     
 
Nýrnamaríustakkur
Vaxtarlag  
     
Lýsing   Blöðin dökkgræn, djúpsepótt með nokkuð aðskildum sepum. Separ skarptenntir. Blóm í litlum gulleitum klösum. Blómgast um mitt sumar. Hæð allt að 30 sm.
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Sjaldgæfur slæðingur hérlendis (ath. betur útbreiðslu) Önnur náttúruleg heimkynni: Finnland, Noregur, Svíþjóp, Rússland.
     
Nýrnamaríustakkur
Nýrnamaríustakkur
Nýrnamaríustakkur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is