Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Alchemilla filicaulis subsp. vestita
Ćttkvísl   Alchemilla
     
Nafn   filicaulis
     
Höfundur   Buser
     
Ssp./var   subsp. vestita
     
Höfundur undirteg.   (Buser) M.E. Bradshaw, Watsonia 5(5): 305. 1963
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hlíđamaríustakkur
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Alchemilla colorata auct.; Alchemilla vestita (Buser) Raunk.; Alchemilla vulgaris subsp. minor (Huds. ex Briq.) E.G.Camus; Alchemilla vulgaris subsp. vestita (Buser) O.Bolňs & Vigo; Alchemilla vulgaris subsp. vestita (Buser) Murb.; Alchemilla vulgaris subsp. vestita (Buser) Á.Löve & D.Löve; Alchemilla filicaulis f. vestita Buser;
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í margs konar gróđurlendi, t.d. í graslendi, í skjólgóđum hvömmum, bollum, grónum hlíđum og lćkjargiljum. Ţolir hálfskugga.
     
Blómlitur   Ljósgrćnn-gulgrćnn
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ  
     
 
Hlíđamaríustakkur
Vaxtarlag   Međalhár, hćrđur, fjölćringur sem vex í ţéttum brúskum.
     
Lýsing   Blöđ áberandi stór, kringlulaga, skipt ađ 1/3 í 9-11, ávala, hvasstennta sepa, blöđ ađeins gishćrđ og axlablöđ venjulega međ purpurarauđa slikju. Bugurinn viđ blađstilkinn breiđur og opinn. Blađstilkarnir eru međ útstćđum hárum. Blómin ljósgrćn-gulgrćn, smá eđa ađeins 2-3 mm, í ţéttum skúfi. Blómbotn gishćrđur, blómleggir međ útstćđum hárum. Blómgast í júní-júlí. Er undir syn.: Alchemilla vestita (Buser) Raunk in HKr. Hlíđamaríustakkinn (A. filicaulis ssp. vestita) má ţekkja á ţétthćrđum blađstilkum og útstćđum hárum á stönglum og blómleggjum.
     
Jarđvegur   Ýmiskonar en kýs helst fremur léttan, frjóan og vel framrćstan jarđveg.
     
Heimildir   9, (MB CG 1992)
     
Reynsla   Takist áđur en blómstrar, hann er styrkjandi, grćđandi og barkandi. Hann er góđur móti alskonar blóđlátum, lífsýki og blóđsótt. Te af blöđunum drekkist fullur kaffibolli í senn 4 sinnum á dag. Blöđin smáskorin sođin međ smjöri er bests sinasmyrsli. Maríustakkurinn er ágćtt međal ađ leggja í holdfúa sár, ţađ hreinsar ţau og grćđir, í seyđi hans er gott ađ barka skinn. (GJ)
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ víđa um land allt. (skođa útbreiđslu betur) Önnur náttúruleg heimkynni: Evrópa, Grćnland, Labrador, N Ameríka
     
Hlíđamaríustakkur
Hlíđamaríustakkur
Hlíđamaríustakkur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is