Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Alopecurus pratensis
Ćttkvísl   Alopecurus
     
Nafn   pratensis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 60. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Háliđagras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Alopecurus laxiflorus Ovcz.; Alopecurus seravschanicus Ovcz.; Alopecurus songaricus (Schrenk) Petrov; Alopecurus alpinus var. songaricus Schrenk; Alopecurus sericeus Gaertn.; Alopecurus trivialis Seidl ex Opiz;
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í rćktuđum túnum og öđru graslendi. Hefur veriđ rćktuđ í túnum hérlendis síđan slćđst ţađan í graslendi, skurđi og vegkanta.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.30 - 1.20 m
     
 
Háliđagras
Vaxtarlag   Lausţýft, hávaxiđ gras. Stráin blöđótt, mjúk og slétt, sívöl, upprétt eđa hnébeygđ allra neđst, 30-120 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grćn og flöt, 5-9 mm á breidd, snörp á efra borđi međ ţröngum slíđrum, slíđurhimnan ţverstýfđ, skörđótt, 2-3 mm á lengd. Axpunturinn gráleitur eđa ljósgrćnn, sívalur og mjúkur viđkomu, 4-10 sm á lengd. Axagnirnar broddyddar og samvaxnar upp ađ miđju. Smáöxin einblóma, ţétt saman í sívölu, gráu, 3-8 sm löngu og 6-10 mm breiđu samaxi, smáöxin međ örstutta, greinda leggi. Týtan oftast styttri en axagnirnar. Frćflarnir hanga út úr axinu um blómgunartímann, frjóhnapparnir fjólubláir eđa brúnir um 3 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Knjáliđagras & vallarfoxgras. Háliđagrasiđ má ţekkja á axögnum smáaxanna og ađ smáöxin eru mun lausari á axhelmunni ţannig ađ auđvelt er ađ strjúka ţau ţau af leggnum sé hann sveigđur.
     
Jarđvegur   Vex best í léttum, frjóum og vel framrćstum jarđveg á sólríkum stađ.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, sérstaklega á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynn t.d.i: Evrópa, Afríka, Temp. hluti Asíu, Ástralía og Nýja Sjáland, N & S Ameríka, Kanada.
     
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is