Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Alopecurus pratensis
Ćttkvísl   Alopecurus
     
Nafn   pratensis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 60. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Háliđagras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Alopecurus laxiflorus Ovcz.; Alopecurus seravschanicus Ovcz.; Alopecurus songaricus (Schrenk) Petrov; Alopecurus alpinus var. songaricus Schrenk; Alopecurus sericeus Gaertn.; Alopecurus trivialis Seidl ex Opiz;
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í rćktuđum túnum og öđru graslendi. Hefur veriđ rćktuđ í túnum hérlendis síđan slćđst ţađan í graslendi, skurđi og vegkanta.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.30 - 1.20 m
     
 
Háliđagras
Vaxtarlag   Lausţýft, hávaxiđ gras. Stráin blöđótt, mjúk og slétt, sívöl, upprétt eđa hnébeygđ allra neđst, 30-120 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grćn og flöt, 5-9 mm á breidd, snörp á efra borđi međ ţröngum slíđrum, slíđurhimnan ţverstýfđ, skörđótt, 2-3 mm á lengd. Axpunturinn gráleitur eđa ljósgrćnn, sívalur og mjúkur viđkomu, 4-10 sm á lengd. Axagnirnar broddyddar og samvaxnar upp ađ miđju. Smáöxin einblóma, ţétt saman í sívölu, gráu, 3-8 sm löngu og 6-10 mm breiđu samaxi, smáöxin međ örstutta, greinda leggi. Týtan oftast styttri en axagnirnar. Frćflarnir hanga út úr axinu um blómgunartímann, frjóhnapparnir fjólubláir eđa brúnir um 3 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Knjáliđagras & vallarfoxgras. Háliđagrasiđ má ţekkja á axögnum smáaxanna og ađ smáöxin eru mun lausari á axhelmunni ţannig ađ auđvelt er ađ strjúka ţau ţau af leggnum sé hann sveigđur.
     
Jarđvegur   Vex best í léttum, frjóum og vel framrćstum jarđveg á sólríkum stađ.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, sérstaklega á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynn t.d.i: Evrópa, Afríka, Temp. hluti Asíu, Ástralía og Nýja Sjáland, N & S Ameríka, Kanada.
     
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Háliđagras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is