Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Angelica archangelica
Ćttkvísl   Angelica
     
Nafn   archangelica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 250. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ćtihvönn
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti   Archangelica officinalis Hoffm.
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í hvömmum, í lautum, viđ ár og lćki tíl fjalla, í áhólmum, međfram lindalćkjum, í sjávarhömrum og einnig víđa í klettum og giljum.
     
Blómlitur   Hvítur-grćnhvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.5-1.8 m
     
 
Ćtihvönn
Vaxtarlag   Stórgerđ jurt sem getur orđiđ 50-180 sm á hćđ. Stönglar gáróttir, uppréttir, stinnir og sterkir, greinast ofan til og eru međ víđu miđholi.
     
Lýsing   Blöđin margsamsett, tví- til ţrífjöđruđ, mjög stór, ţríhyrnd ađ ummáli og endasmáblađiđ er ţrískipt. Smáblöđin hárlaus, gróftennt. Blađslíđur breiđ, útblásin og lykja um allan sveipinn í byrjun ţroska. Reifablöđ smáreifanna striklaga, stórreifar engar eđa falla snemma. Blómin fimmdeild, hvítleit, hvert 5-6 mm í ţvermál, standa mörg saman í kúptum, samsettum sveipum sem geta orđiđ 10-20 sm í ţvermál, gerđir af mörgum smásveipum sem hver um sig er 1,5-3 sm í ţvermál. Krónublöđin grćnhvít, tungulaga eđa oddbaugótt. Frćflar 5 í hverju blómi. Ein frćva međ tveim stílum. Aldin tvíkleyft klofaldin, hvort međ fjórum rifjum öđrum megin. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Geithvönn. Ćtihvönnin auđţekkt á kúptari blómsveipum og hún er einnig međ stćrri og grófari blöđ.
     
Jarđvegur   Djúpur, rakur og frjór, ţolir bćđi sól og hálfskugga og pH á bilinu 4.5-7.3
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Plantan hefur löngum veriđ kennd til engla, englajurt og englarót, ţví ađ ţeim voru ţökkuđ hin góđu not sem hafa má af henni. Hvönnin var rćktuđ í Noregi og sennilega hér einnig. Hvannagarđar eru elstu garđar, sem vitađ er um á Norđurlöndum, og hvannir voru seldar á mörkuđum um áriđ 1000. Stönglar (hvannstrokkarnir, njólarnir) voru afhýddir og etnir hráir eđa sođnir í mjólk. Rótin var notuđ til lćkninga og menn tuggđu hana ţurrkađa, ţegar mannskćđir faraldrar gengu. Ţótti hún hin besta vörn. Er talin styrkjandi, vindeyđandi, svita-og tíđaaukandi, ormdrepandi og uppleysandi. Hún var ráđ viđ hósta, skyrbjúgi, lystarleysi, fótaveiki og kveisuverkjum. Notuđ sem krydd í brennivín." (Ág. H. Bj.)
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ algeng og finnst víđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (víđa í Evrópu), Kína, N Ameríka
     
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is