Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Antennaria alpina
Ćttkvísl   Antennaria
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   (L.) Gaertner, Fruct. Sem. Pl. 2 : 410, tab. 167 (1791)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallalójurt
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. canescens (Lange) Trautv.; Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. compacta (Malte) Welsh; Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. glabrata J. Vahl; Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. intermedia Rosenv.; Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. stolonifera (Porsild) Welsh; Antennaria alpina (L.) Gaertn. var. ungavensis Fern.; Antennaria arenicola Malte; Antennaria atriceps Fern.; Antennaria bayardii Fern.; Antennaria boecheriana Porsild; Antennaria borealis Greene; Antennaria brunnescens Fern.; Antennaria cana (Fern. & Wieg.) Fern.; Antennaria canescens (Lange) Malte; Antennaria canescens (Lange) Malte subsp. porsildii (Ekman) A.& D. Löve; Antennaria canescens (Lange) Malte var. pseudoporsildii Böcher; Antennaria columnaris Fern.; Antennaria compacta Malte; Antennaria confusa Fern.; Antennaria crymophila Porsild; Antennaria foggii Fern.; Antennaria friesiana (Trautv.) Ekman subsp. compacta (Malte) Hultén; Antennaria glabrata (J. Vahl) Greene; Antennaria groenlandica Porsild; Antennaria hansii Kern.; Antennaria intermedia (Rosenv.) A.E. Pors.; Antennaria labradorica Nutt.; Antennaria longii Fern.; Antennaria media Greene subsp. compacta (Malte) Chmielewski; Antennaria pallida E. Nels.; Antennaria pedunculata Porsild; Antennaria porsildii Ekman; Antennaria sornborgeri Fern.; Antennaria stolonifera Porsild; Antennaria subcanescens Ostenf. ex Malte; Antennaria ungavensis (Fern.) Malte; Antennaria vexillifera Fern.; Antennaria wiegandii Fern.; Gnaphalium alpinum L.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex á melkollum og ţurrum brekkum á láglendi eđa í grýttum jarđvegi til fjalla.
     
Blómlitur   Gráhvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.12 m
     
 
Fjallalójurt
Vaxtarlag   Stönglar og blađsprotar yfirleitt margir á sama jarđstöngli, stönglar uppréttir, blöđóttir, lóhćrđir, ógreindir upp ađ blómskipun, 5-12 sm á hćđ.
     
Lýsing   Flest blöđin stofnstćđ í hvirfingu, spađalaga eđa öfugegglaga, snubbótt, frambreiđ (2-3 mm) međ stuttum broddi í endann. Stöngulblöđin lensulaga. Öll blöđin hvítlóhćrđ, einkum á neđra borđi. Körfur nokkrar saman í sveipleitum skúf á stöngulendum. Blómin einkynja í sérbýli, mörg saman í litlum (5 mm), ţéttstćđum körfum sem líkjast brúsk af gráum hárum. Reifablöđin 3-5 mm löng, grćn viđ fótinn en brúnleit eđa svarbrún ofan til, lensulaga. Krónan gul á karlblómum en purpurarauđ á kvenblómum, um 3-4 mm á lengd, umkringd fjölmörgum hvítum hárum (svifkrans). Stíllinn stendur upp úr krónupípunni á kvenblómunum. Frćni klofin. Hérlendis er ađallega um kvenplöntur ađ rćđa. Blómgast í júní. LÍK/LÍKAR: Grámulla. Fjallalójurt auđţekkt í blóma og hún vex heldur aldrei í snjódćldum eins og grámullan. Óblómguđ eintök má greina á ţví ađ blöđ fjallalójurtar eru spađalaga eđa öfugegglaga, snubbótt en á grámullu eru ţau nćr striklaga og ydd.
     
Jarđvegur   Léttur og vel framrćstur. Sólelsk.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf jurt sem vex á allmörgum stöđum viđ landrćna loftslagiđ norđan Vatnajökuls, frá láglendi viđ Eyjafjörđ upp ađ jöklum. Önnur náttúruleg heimkynni: Norđurhvel, N Ameríka
     
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Fjallalójurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is