Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Anthoxanthum odoratum
ĂttkvÝsl   Anthoxanthum
     
Nafn   odoratum
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 28. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Ilmreyr
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   A. nitens (Weber) Schouten & Veldkamp; A. pilosum D÷ll; A. villosum Dumort.; A. odoratum var. altissimum Eaton & Wright;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund
     
Kj÷rlendi   Vex a­allega Ý ■urrum graslendisbrekkum, valllendi og mˇum.
     
Blˇmlitur   Axpunturinn gulleitur og gljßandi
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ(j˙lÝ)
     
HŠ­   0.15 - 0.40 m
     
 
Ilmreyr
Vaxtarlag   ŮÚtt e­a laus■řft, meira og minna allt ■Útt grßhŠrt. Strßin oftast eitt e­a tv÷ saman stutt, sÝv÷l og gßru­, 15-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in, stutt, ljˇsgrŠn, fl÷t og nokku­ brei­ (3-5mm), oftast meira e­a minna hŠr­, lÝka ß r÷­unnm, og ilma vi­ ■urrkun. Bla­grunnurinn oft fjˇlublßleitur vi­ slÝ­urmˇtin og ˙tstŠ­ hßr vi­ slÝ­urhimnuna. Axpunturinn aflangur, gulgljßandi. Axleggirnir oftast hŠr­ir, sjaldan hßrlausir. Smß÷xin ■rÝblˇma, m÷rg saman Ý gr÷nnum, 2-4 sm l÷ngum, axleitum punti. Axagnirnar řmist hŠr­ar, hßrlausar e­a hrufˇttar, broddyddar, s˙ efri tv÷falt lengri en s˙ ne­ri. Ínnur blˇm÷gnin me­ langri baktřtu sem stendur ˙t ˙r smßaxinu. FrŠflar tveir. FrŠni­ klofi­. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. L═K/L═KAR: Reyrgresi. Ilmreyr er me­ reyrbrag­i eins og reyrgresi og og me­ svipu­ en styttri og mjˇrri bl÷­ og auk ■ess mß a­greina hann frß reyrgresi ß ■vÝ a­ hann er hŠr­ur umhverfis slÝ­urhimnuna.
     
Jar­vegur   Kemst af Ý flestum jar­vegi sÚ hann frjˇr og a­eins rakur, sˇlelsk.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   ?Bl÷­in ilma vi­ ■urrkun en ekki til jafns vi­ reyrgresi­. Gott ■ykir a­ hafa bl÷­ af ilmreyr me­ ÷­rum tegundum Ý te?. (┴g. H. Bj.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Nßnast um allan heim
     
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Ilmreyr
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is